fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Cristiano Ronaldo átti gott spjall við krónprins Sádí Arabíu

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 23. október 2023 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohammed bin Salman, krónprins Sádí Arabíu átti gott spjall við Cristiano Ronaldo í dag þar sem þeir fóru yfir stöðu mála. Voru þeir mættir á fund sem varðar rafíþróttir.

Heimsmeistaramót í rafíþróttum fer fram í Sádí Arabíu á næsta ári en Ronaldo var mættur á fundinn ásamt Gianni Infantino, forseta FIFA.

Sádar reyna að heilla FIFA þessa dagana enda hafa þeir formlega sótt um að halda Heimsmeistaramótið árið 2034.

Ronaldo flutti til Sádí Arabíu í upphafi árs og koma hans til landsins varð til þess að deildin hefur sótt afar sterka leikmenn síðan þá.

Bin Salman ræður nánast öllu í Sádí Arabíu en hann er nokkuð umdeildur utan landsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum