fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Komst í ensku úrvalsdeildina en byrjaði að æfa aðeins 16 ára gamall

Victor Pálsson
Sunnudaginn 22. október 2023 16:41

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það kemur mörgum á óvart að heyra það að markmaðurinn Matt Turner hafi ekki byrjað að spila fótbolta fyrr en hann varð 16 ára gamall.

Turner greinir sjálfur frá þessu en hann er 29 ára gamall í dag og er markmaður Nottingham Forest.

Turner er frá Bandaríkjunum og spilar með landsliðinu en hann var keyptur til Arsenal á sínum tíma.

,,Það var ekki fyrr en á HM 2010 þar sem ég varð ástfanginn af leiknum. Það er augljóslega gríðarlega seint, að vera 16 ára gamall og byrja þá,“ sagði Turner.

,,Ég skildi ekki neitt leikskipulag eða tækni svo það eina sem ég gat gert var að spila í markinu.“

,,Ég spilaði hafnabolta, amerískan fótbolta og körfubolta, það voru mínar íþróttir á yngri árum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bjarni upplifir óþægilegar endurminningar – „Gjörsamlega drulluðu á sig“

Bjarni upplifir óþægilegar endurminningar – „Gjörsamlega drulluðu á sig“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning