fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433Sport

Harðneitar að það séu vandræði á milli hans og þjálfarans – ,,Ég sé þetta og get ekki annað en hlegið“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 22. október 2023 20:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Youri Tielemans harðneitar því að samband hans og Unai Emery, stjóra liðsins, sé í molum eins og sumir vilja meina.

Búist var við að Tielemans yrði fastamaður í liði Villa á tímabilinu eftir komu frá Leicester en hann er mikið á bekknum undir Emery.

Belginn ætlar sér að vinna inn sæti í byrjunarliðinu og er ekki að horfa á það að fara frá félaginu í janúar.

,,Þetta er öðruvísi áskorun. Mér fannst ég hafa unnið fyrir mínu sæti hjá Leicester og ég þarf að gera það sama hér,“ sagði Tielemans.

,,Kannski tekur það lengri tíma en hjá Leicester en ég legg mig mikið fram og reyni að verða að betri leikmanni.“

,,Ég sé allar þessar kjaftasögur og get ekki annað en hlegið. Þjálfarinn hefur stutt við bakið á mér og samband okkar er mjög gott.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Flosi formaður tjáir sig um brottreksturinn – „Gengið og stemningin undanfarið ekki verið með þeim hætti sem Breiðablik vill standa fyrir“

Flosi formaður tjáir sig um brottreksturinn – „Gengið og stemningin undanfarið ekki verið með þeim hætti sem Breiðablik vill standa fyrir“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Breiðablik staðfestir brotthvarf Halldórs – Ólafur Ingi tekur við

Breiðablik staðfestir brotthvarf Halldórs – Ólafur Ingi tekur við
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Yfirlýsing frá Hlíðarenda: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur við aðkomu okkar að málinu“

Yfirlýsing frá Hlíðarenda: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur við aðkomu okkar að málinu“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rooney segir að Salah sé ekki sökudólgurinn – Kallar eftir því að annarri stjörnu verði hent á bekkinn

Rooney segir að Salah sé ekki sökudólgurinn – Kallar eftir því að annarri stjörnu verði hent á bekkinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Potter tekinn við
433Sport
Í gær

Freyr segir Gylfa hafa hitt naglann á höfuðið – „Erfitt að höndla ef þú gerir hlutina ekki rétt“

Freyr segir Gylfa hafa hitt naglann á höfuðið – „Erfitt að höndla ef þú gerir hlutina ekki rétt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

„Stundum þarftu bara að komast í rétt umhverfi til að blómstra“

„Stundum þarftu bara að komast í rétt umhverfi til að blómstra“