fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Ten Hag ekki að gera nógu góða hluti: Liðið er að versna – ,,Dæmir ekki leikmennina á sanngjarnan hátt“

Victor Pálsson
Laugardaginn 21. október 2023 14:31

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tim Sherwood, fyrrum stjóri Tottenham, er svo sannarlega enginn aðdáandi Erik ten Hag, stjóra Manchester United.

Sherwood vill meina að Man Utd sé ekki að bæta sig undir stjórn Ten Hag eftir erfið ár þar sem gengið hefur ekki verið ásættanlegt.

Ten Hag átti að vera maðurinn til að snúa gengi Man Utd við en Sherwood er ekki sannfærður um hans leiðtogahæfileika.

,,Liðið er að versna undir Ten Hag og ég er ekki á því máli að hann sé að gera nógu góða hluti,“ sagði Sherwood.

,,Ef liðið skorar mörk undir lok leiksins, það gerir hann ekki að betri þjálfara, við þurfum að hugsa um hann eins og þeir hafi tapað leiknum.“

,,Ten Hag er ekki að dæma leikmennina á sanngjarnan hátt, hann hendir einhverjum leikmönnum inná og vonar að þeir vinni leikinn fyrir hann.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Howe virðist staðfesta brottför Isak

Howe virðist staðfesta brottför Isak
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Gyokores með tvennu í stórsigri

England: Gyokores með tvennu í stórsigri
433Sport
Í gær

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Í gær

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“