fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Staðfestir mikið áreiti í garð kvenna: Foreldrarnir sættu sig ekki við tap gegn stúlku – ,,Ef það tengist körlum þá veistu ekki neitt“

Victor Pálsson
Laugardaginn 21. október 2023 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum enska landsliðstjarnan Jill Scott er sú nýjasta til að tjá sig um það áreiti sem hún lendir í sem sjónvarpskona.

Scott fjallar reglulega um karla knattspyrnu og aðeins vegna þess sjá margir tilgang í að áreita hana á netinu.

Scott er 36 ára gömul í dag en hún lék 161 landsleik fyrir England á sínum tíma og lagði skóna á hilluna í fyrra.

Margar konur hafa viðurkennt netofbeldið sem þær þurfa að glíma við þar sem þær hafa aðeins spilað ‘kvennaknattspyrnu.’

,,Ég væri til í að segja nei en já áreitið er mikið. Um leið og þetta tengist karlmönnum þá veistu ekki neitt. Fyrir mér er þetta bara fótbolti,“ sagði Scott um áreitið.

,,Ian Wright fjallar um kvennafótbolta og hann er mjög góður í því starfi, þú ert bara að tala um fótbolta þetta snýst ekki um karla eða konur. Ég reyni að halda mig frá Twitter. Mesta neikvæðnin kemur þaðan.“

,,Ég hef spilað þessa ‘karlaíþrótt’ síðan ég var mjög ung og þú varðst jafnvel fyrir áreiti á þeim tíma frá foreldrum sem voru óánægðir með að tapa gegn stúlku.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Howe virðist staðfesta brottför Isak

Howe virðist staðfesta brottför Isak
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Gyokores með tvennu í stórsigri

England: Gyokores með tvennu í stórsigri
433Sport
Í gær

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Í gær

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“