fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433Sport

Staðfesti skilnaðinn mjög óvænt í nýrri heimildarmynd: Grét fyrir framan myndavélarnar – ,,Takk, takk fyrir“

433
Laugardaginn 21. október 2023 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kona að nafni Marta Diaz hefur vakið töluverða athygli undanfarna daga en hún er stjarna í heimildarmynd sem er gerð af Amazon.

Diaz er 26 ára gömul en hún var lengi í sambandi með Sergio Reguilon, leikmanns Manchester United, en var áður hjá Tottenham.

Hún hefur í raun staðfest það að þeirra sambandi sé lokið en fyrirsætan táraðist fyrir framan myndavélar er hún tjáði sig um Argentínumanninn.

,,Ég gæti þakkað Sergio fyrir marga hluti, takk, takk fyrir….“ sagði Diaz og táraðist í kjölfarið.

,,Ég vil þakka þér fyrir allt saman. Hann hefur hjálpað mér mikið og hefur verið mikilvægur í mínu lífi og verður það alltaf.“

Reguilon var sjálfur ekki sjáanlegur í þessari heimildarmynd sem ber nafnið La Vida de Marta Diaz. Um er að ræða heimsfræga fyrirsætu en hún er með yfir þrjár milljónir fylgjenda á Instagram síðu sinni.

Spænskir miðlar hafa fjallað mikið um samband þeirra undanfarnar vikur og mánuði en nú er útlit fyrir að Diaz sé búin að staðfesta skilnað parsins opinberlega.


Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Vekja athygli á góðri tölfræði Amorim

Vekja athygli á góðri tölfræði Amorim
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Örlög KR og Vestra ráðast í talsverðu frosti og snjókomu

Örlög KR og Vestra ráðast í talsverðu frosti og snjókomu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Klopp tjáir sig um harmleikinn í kringum Diogo Jota í sumar – „Ég sat þarna án þess að segja orð“

Klopp tjáir sig um harmleikinn í kringum Diogo Jota í sumar – „Ég sat þarna án þess að segja orð“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Uppljóstrar því hvaða veikleika Amorim vildi keyra á hjá Liverpool

Uppljóstrar því hvaða veikleika Amorim vildi keyra á hjá Liverpool
433Sport
Í gær

Flosi formaður tjáir sig um brottreksturinn – „Gengið og stemningin undanfarið ekki verið með þeim hætti sem Breiðablik vill standa fyrir“

Flosi formaður tjáir sig um brottreksturinn – „Gengið og stemningin undanfarið ekki verið með þeim hætti sem Breiðablik vill standa fyrir“
433Sport
Í gær

Breiðablik staðfestir brotthvarf Halldórs – Ólafur Ingi tekur við

Breiðablik staðfestir brotthvarf Halldórs – Ólafur Ingi tekur við