fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433Sport

Sjáðu atvikið: Stuðningsmenn reiðir eftir ákvörðunina í grannaslagnum – Átti Liverpool að missa mann af velli?

Victor Pálsson
Laugardaginn 21. október 2023 14:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margir stuðningsmenn Everton voru ósáttir með dómgæsluna í leik gegn Liverpool í dag.

Um er að ræða grannaslag í Liverpool en heimamenn höfðu betur 2-0 með mörkum Mohamed Salah.

Everton spilaði með tíu menn á vellinum allan seinni hálfleik en Ashley Young fékk tvö gul spjöld í fyrri hálfleik og var rekinn útaf.

Everton menn vildu fá það sama í síðari hálfleiknum er Ibrahima Konate braut af sér á gulu spjaldi en slapp við annað gult spjald.

Atvikið má sjá hér og dæmi nú hver fyrir sig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Örlög KR og Vestra ráðast í talsverðu frosti og snjókomu

Örlög KR og Vestra ráðast í talsverðu frosti og snjókomu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stjörnunni mistókst að tryggja Evrópusætið – Úrslitaleikur gegn Breiðablik næstu helgi

Stjörnunni mistókst að tryggja Evrópusætið – Úrslitaleikur gegn Breiðablik næstu helgi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Uppljóstrar því hvaða veikleika Amorim vildi keyra á hjá Liverpool

Uppljóstrar því hvaða veikleika Amorim vildi keyra á hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

ÞÞÞ valinn bestur í þriðja sinn

ÞÞÞ valinn bestur í þriðja sinn
433Sport
Í gær

Breiðablik staðfestir brotthvarf Halldórs – Ólafur Ingi tekur við

Breiðablik staðfestir brotthvarf Halldórs – Ólafur Ingi tekur við
433Sport
Í gær

Hafnaði starfinu á dögunum en samþykkir nú að taka við

Hafnaði starfinu á dögunum en samþykkir nú að taka við