fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Ten Hag nefnir Schmeichel í samhengi við Andre Onana

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 20. október 2023 16:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag stjóri Manchester United heldur áfram að styðja við Andre Onana markvörð félagsins þrátt fyrir lélega byrjun.

Ten Hag ákvað að henda David De Gea út í sumar og sækja sinn gamla vin, Andre Onana í markið.

„Allir sem koma inn í ensku úrvalsdeildina þurfa tíma til að aðlagast, en hann þarf að stíga upp,“ segir Ten Hag.

„Stór nöfn í sögu Manchester United, þeir Peter Schmeichel og David de Gea byrjuðu ekki vel. Andre veit að það er gott að skoða söguna.“

„Hann hefur sannað það hjá Barcelona, Inter og Ajax að hann er góður markvörður. Hann var í úrslitaleik Meistaradeildarinnar, hann mun standa sig vel fyrir okkur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Howe virðist staðfesta brottför Isak

Howe virðist staðfesta brottför Isak
433Sport
Í gær

Enginn virðist vilja sóknarmanninn og félagið er nálægt því að gefast upp

Enginn virðist vilja sóknarmanninn og félagið er nálægt því að gefast upp
433Sport
Í gær

Eze staðfestur hjá Arsenal

Eze staðfestur hjá Arsenal
433Sport
Í gær

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Í gær

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“