fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Ten Hag nefnir Schmeichel í samhengi við Andre Onana

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 20. október 2023 16:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag stjóri Manchester United heldur áfram að styðja við Andre Onana markvörð félagsins þrátt fyrir lélega byrjun.

Ten Hag ákvað að henda David De Gea út í sumar og sækja sinn gamla vin, Andre Onana í markið.

„Allir sem koma inn í ensku úrvalsdeildina þurfa tíma til að aðlagast, en hann þarf að stíga upp,“ segir Ten Hag.

„Stór nöfn í sögu Manchester United, þeir Peter Schmeichel og David de Gea byrjuðu ekki vel. Andre veit að það er gott að skoða söguna.“

„Hann hefur sannað það hjá Barcelona, Inter og Ajax að hann er góður markvörður. Hann var í úrslitaleik Meistaradeildarinnar, hann mun standa sig vel fyrir okkur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mbeumo að verða pirraður og Brentford er einnig farið að pirra sig

Mbeumo að verða pirraður og Brentford er einnig farið að pirra sig
433Sport
Í gær

Bjarni upplýsir um samtöl sín við þjálfara – Telur útséð að það þurfi útlending í verkefnið

Bjarni upplýsir um samtöl sín við þjálfara – Telur útséð að það þurfi útlending í verkefnið
433Sport
Í gær

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu