fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Virtur blaðamaður með kenningu um af hverju Glazer fjölskyldan gerir hlutina svona núna

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 19. október 2023 18:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David Ornstein hjá The Athletic er með sínar kenningar um það af hverju Glazer fjölskyldan er að selja 25 prósenta hlut í Manchester United.

Sir Jim Ratcliffe er að kaupa þennan hlut í félaginu en Ornstein útskýrir málið svona.

„Hvað gerfa 25 prósent Ratcliffe? Stóra málið er að hann færa að stýra fótboltanum hjá félaginu,“ segir Ornstein.

„En því hefur verið haldið fram að Glazer geri þetta svona og láti hann borga alltof hátt verð fyrir 25 prósenta hlutinn. Með því að leyfa honum að stjórna fótboltanum, ef það gengur vel þá mun 75 prósenta hlutur Glazer bara hækka í verði.“

„Félaginu mun þá ganga vel og þeir hagnast af því. Ef það gengur mjög illa þá er það bara Sir Jim Ratcliffe og hans fólki að kenna.“

Stuðningsmenn United eru verulega ósáttir með það að Glazer fjölskyldan verði áfram hjá félaginu en hún eignaðist félagið árið 2005.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes
433Sport
Í gær

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar