fbpx
Miðvikudagur 22.október 2025
433Sport

Stjörnur fóru á djammið í borginni og var reikningi þeirra lekið – Upphæðirnar eru sláandi

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 19. október 2023 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nokkrar stjörnur enska landsliðsins fóru á djammið eftir að liðið tryggði sér sæti á EM 2024 með sigri á Ítalíu í byrjun vikunnar. Þar eyddu þeir vel.

Það er breska götublaðið The Sun sem segir frá þessu en menn á borð við James Maddison, Jack Grealish, Trent Alexander-Arnold, Jude Bellingham og Luke Shaw eru á meðal þeirra sem fóru á djammið í London eftir sigurinn.

Voru þeir á VIP svæði á skemmtistað nokkrum í borginni og var þeim svo fylgt aftur á lúxushótelið sitt.

Nú hefur reikningur þeirra á skemmtistaðnum verið opinberaður en hann var upp á um 35 þúsund pund. Það gera um sex milljónir íslenskra króna.

Ljóst er að allir eiga þeir efni á þessu, enda vel stæðir menn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Elvar segir lætin milli Þorláks og Guðmundar hafa haldið áfram eftir að slökkt var á myndavélunum

Elvar segir lætin milli Þorláks og Guðmundar hafa haldið áfram eftir að slökkt var á myndavélunum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kveður KA og heldur heim á leið

Kveður KA og heldur heim á leið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Emil Pálsson ráðinn til Blika

Emil Pálsson ráðinn til Blika
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu

Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Leikir færðir til og skjöldurinn fer á loft á laugardag

Leikir færðir til og skjöldurinn fer á loft á laugardag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Valur fékk leyfi frá HK til að ræða við Hermann – Þeir sem ráða í Kórnum farnir að skoða aðra kosti

Valur fékk leyfi frá HK til að ræða við Hermann – Þeir sem ráða í Kórnum farnir að skoða aðra kosti
433Sport
Í gær

Hlustaðu á viðtal við Ólaf Inga: Segist taka við góðu búi af Halldóri – „Það er enginn að koma og kollvarpa því sem hefur gengið vel“

Hlustaðu á viðtal við Ólaf Inga: Segist taka við góðu búi af Halldóri – „Það er enginn að koma og kollvarpa því sem hefur gengið vel“
433Sport
Í gær

Valur var í samtali Ólaf Inga áður en hann fór í Kópavoginn

Valur var í samtali Ólaf Inga áður en hann fór í Kópavoginn