fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Klopp sendi útsendara sína til að skoða einn besta framherja í heimi betur

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 19. október 2023 07:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool er farið að fylgjast afar náið með Victor Osimhen framherja Napoli sem gæti farið frá félaginu næsta sumar.

Osimhen sem kemur frá Nígeríu var að klára verkefni með landsliðinu.

Þar segir að Liverpool hafi verið með útsendara sína til að skoða Osimhen betur og sjá hann með berum augum.

Mynd/Getty

Osimhen er 24 ára gamall framherji sem raðaði inn mörkum fyrir Napoli á síðustu leiktíð þegar liðið vann Seriu A.

Osimhen hefur verið ósáttur með stuðningsmenn Napoli og forráðamenn félagsins undanfarnar vikur.

Búist er við að breytingar eigi sér stað í sóknarlínu Liverpool næsta sumar og telja margir að Mohamed Salah fari frá félaginu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona