fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Ráðherra í Frakklandi brjálaður og sakar Benzema um að hafa tengsl við hryðjuverkahópa

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 18. október 2023 21:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Karim Benzema er sakaður af ráðherra í Frakklandi um að hafa tengsl við hryðjuverkasamtök, kemur það eftir stuðning hans við fólk á Gazaströndinni.

Benzema skrifaði í vikunni. „Allar bænir mínar eru hjá fólkinu í Gaza sem eru fórnarlömb þessara sprengjuárása. Þar skiptir engu máli hvort um sé að ræða konur eða börn,“ skrifaði Benzema.

Stríð er nú gangi milli Hamas samtakanna í Palestínu og Ísraels. Við þetta er Gerald Darmanin, innanríkisráðherra Frakklands ekki sáttur.

„Karim Benzema hefur alræmd tengsl eins og við öll vitum við múslímska bræðralagið,“ segir Gerald.

„Með því að skrifa þetta er Benzema bara að gerast sendiherra Hamas samtakanna, Hamas samtökin vilja útrýma Ísrael.“

Benzema spilar í dag með Al Ittihad í Sádí Arabíu en hann hefur verið á meðalst fremstu knattspyrnumanna í heimi undanfarin ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Virkilega ósáttur með fjölmiðlamenn: Ákváðu að blanda honum í málið – ,,Eitthvað sem ég sagði fyrir tíu árum“

Virkilega ósáttur með fjölmiðlamenn: Ákváðu að blanda honum í málið – ,,Eitthvað sem ég sagði fyrir tíu árum“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning
433Sport
Í gær

Segir að Gyokores þurfi tíma – Þurfti sjálfur fjóra til fimm leiki

Segir að Gyokores þurfi tíma – Þurfti sjálfur fjóra til fimm leiki
433Sport
Í gær

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Enginn virðist vilja sóknarmanninn og félagið er nálægt því að gefast upp

Enginn virðist vilja sóknarmanninn og félagið er nálægt því að gefast upp
433Sport
Í gær

Eze staðfestur hjá Arsenal

Eze staðfestur hjá Arsenal