fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433Sport

Liverpool ekki einir við borðið ef einn sá besti verður til sölu næsta sumar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 18. október 2023 18:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamal Musiala leikmaður FC Bayern gæti orðið til sölu næsta sumar en þýski landsliðsmaðurinn er sagður vilja fara annað.

Musiala er einhver mest spennandi knattspyrnumaður í heimi og Fabrizio Romano segir að fjöldi liða muni fylgjast með gangi mála.

Fjallað hefur verið um að Liverpool hafi mikinn áhuga á að fá Musiala en Romano segir að fleiri lið muni koma að borðinu.

„Liverpool hefur verið orðað við Musiala en trúið mér að það verður ekki bara Liverpool. Það eru. mörg stór félög í Evrópu með auga á Musiala,“ segir Romando.

„Jurgen Klopp þekkir hann út og inn en fólk hjá Chelsea, Manchester City og á Spáni eru með augu þarna líka. Það eru engar viðræður en öll félögin fylgjast með.“

Musiala er tvítugur þýskur landsliðsmaður en hann hafði spilað fyrir yngri landslið Englands en valdi að spila fyrir þá þýsku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Roy Keane sakar Carragher um taka pressuna af Liverpool

Roy Keane sakar Carragher um taka pressuna af Liverpool
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Magnús kveður eftir 18 ára starf og Þóroddur tekur við

Magnús kveður eftir 18 ára starf og Þóroddur tekur við
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Óvænt endurkoma til Englands í kortunum hjá Bellingham?

Óvænt endurkoma til Englands í kortunum hjá Bellingham?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Myndband: Kjóllinn hennar rifnaði í beinni útsendingu – Viðbrögð stórstjörnunnar við hlið hennar vekja athygli

Myndband: Kjóllinn hennar rifnaði í beinni útsendingu – Viðbrögð stórstjörnunnar við hlið hennar vekja athygli
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Skjöl úr dánarbúinu opinberuð – Sonur hans fær hátt í 700 milljónir

Skjöl úr dánarbúinu opinberuð – Sonur hans fær hátt í 700 milljónir
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fjöldi aðila var 30 sekúndum frá dauðanum þegar hreyfill sprakk í loft upp – „„Þegar tíminn þinn rennur út, þá er það bara búið“

Fjöldi aðila var 30 sekúndum frá dauðanum þegar hreyfill sprakk í loft upp – „„Þegar tíminn þinn rennur út, þá er það bara búið“