fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Hefur ekki spilað sekúndu á þessu tímabili og enn er langt í land

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 18. október 2023 17:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tyrell Malacia hefur ekkert spilað með Manchester United á þessu tímabili og hann á langt í land með að ná fullri heilsu.

Hollenski bakvörðurinn kom til United fyrir rúmu ári síðan og lék 39 leiki á síðustu leiktíð.

Malacia hefur ekkert komið við sögu í sumar vegna meiðsla á hné.

Hann var sendur í aðgerð á dögunum og er talið að Malacia verði frá í hið minnsta fram á nýtt ár vegna þess.

Luke Shaw sem einnig er vinstri bakvörður er einnig lengi frá og sökum þess fékk United Sergio Reguilon á láni frá Tottenham.

Malacia var keyptur frá Feyenoord fyrir 13 milljónir punda og átti ágætis spretti á fyrsta tímabili sínu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Virkilega ósáttur með fjölmiðlamenn: Ákváðu að blanda honum í málið – ,,Eitthvað sem ég sagði fyrir tíu árum“

Virkilega ósáttur með fjölmiðlamenn: Ákváðu að blanda honum í málið – ,,Eitthvað sem ég sagði fyrir tíu árum“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning
433Sport
Í gær

Segir að Gyokores þurfi tíma – Þurfti sjálfur fjóra til fimm leiki

Segir að Gyokores þurfi tíma – Þurfti sjálfur fjóra til fimm leiki
433Sport
Í gær

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Enginn virðist vilja sóknarmanninn og félagið er nálægt því að gefast upp

Enginn virðist vilja sóknarmanninn og félagið er nálægt því að gefast upp
433Sport
Í gær

Eze staðfestur hjá Arsenal

Eze staðfestur hjá Arsenal