fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Gætu orðið tvö högg í maga Newcastle á miðsvæðinu

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 18. október 2023 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ljóst er að Newcastle verður fyrir miklu áfalli á næstu vikum þegar Sandro Tonali miðjumaður félagsins verður dæmdur í langt bann.

Tonali hefur viðurkennt ólögleg veðmál og meðal annars að hafa veðjað á leiki AC Milan þegar hann var leikmaður félagsins.

Fjöldi leikmanna á Ítalíu er í klandri en Newcastle reif fram háa upphæð til að fá Tonali frá AC Milan í sumar.

Fabrizio Romano segir svo frá því að ekki sé ólíklegt að stórlið Evrópu reyni að kaupa Guimaraes næsta sumar.

„Það er ekkert um Barcelona í þessari klásúlu í nýjum samningi Guimaraes við Newcastle,“ segir Romano en sú saga hefur gengið að klásúlan eigi bara við Barcelona.

„Eina klásúlan er sú að hægt er kaupa Guimaraes á 100 milljónir punda, þetta hef ég fengið staðfest.“

Búist er við að Tonali fari í nokkra ára bann og hefur verið rætt um fjögurra ára bann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tveir heimsfrægir menn gómaðir fullir og graðir að spjalla við fyrirsætu á Skype – Öllu var lekið út

Tveir heimsfrægir menn gómaðir fullir og graðir að spjalla við fyrirsætu á Skype – Öllu var lekið út
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Geta gleymt því að fá hann frá Real Madrid í janúar

Geta gleymt því að fá hann frá Real Madrid í janúar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool að gefast upp á Nunez – Hann svarar fyrir sig með færslu

Stuðningsmenn Liverpool að gefast upp á Nunez – Hann svarar fyrir sig með færslu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mögnuð innkoma Sveindísar af bekknum – Ferna á rúmum tuttugu mínútum í Meistaradeildinni

Mögnuð innkoma Sveindísar af bekknum – Ferna á rúmum tuttugu mínútum í Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United hendir í útsölu í janúar – Hellingur af leikmönnum sem má fara

United hendir í útsölu í janúar – Hellingur af leikmönnum sem má fara
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna
433Sport
Í gær

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Í gær

Mourinho aftur í ensku úrvalsdeildina?

Mourinho aftur í ensku úrvalsdeildina?