fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Klopp sagður vera með eftirmann Salah í netinu fyrir næsta sumar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 17. október 2023 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leroy Sane er sagður efstur á óskalista Liverpool í sumar en FC Bayern veit af því að Sane hefur áhuga á að snúa aftur til Englands.

Samkvæmt fréttum á Englandi í dag eru forráðamenn Liverpool nokkuð öruggir á því að Mohamed Salah fari frá félaginu næsta sumar.

Salah er mjög eftirsóttur af liðum í Sádí Arabíu og gæti komið tilboð sem Liverpool getur varla hafnað.

Sane / Getty

Sane átti góða tíma hjá Manchester City en vildi á þeim tíma fara aftur heim til Þýskalands.

Sane hefur talað vel um Jurgen Klopp, stjóra Liverpool, í gegnum tíðina og er það sagt hjálpa enska félaginu ef félagið vill krækja í þýska landsliðsmanninn.

Liverpool hafnaði 150 milljóna punda tilboði í Salah í sumar frá Al Ittihad en búist er við svipuðu tilboði næsta sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Geta gleymt því að fá hann frá Real Madrid í janúar

Geta gleymt því að fá hann frá Real Madrid í janúar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Barcelona hefur áhuga á að kaupa Rashford

Barcelona hefur áhuga á að kaupa Rashford
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mögnuð innkoma Sveindísar af bekknum – Ferna á rúmum tuttugu mínútum í Meistaradeildinni

Mögnuð innkoma Sveindísar af bekknum – Ferna á rúmum tuttugu mínútum í Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

KR-ingar kveðja Benóný sem skrifaði undir í Manchester í dag

KR-ingar kveðja Benóný sem skrifaði undir í Manchester í dag
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford
433Sport
Í gær

Mourinho aftur í ensku úrvalsdeildina?

Mourinho aftur í ensku úrvalsdeildina?
433Sport
Í gær

Ronaldo opinberar hvert hans nýja verkefni er

Ronaldo opinberar hvert hans nýja verkefni er