fbpx
Laugardagur 25.október 2025
433Sport

Klopp sagður vera með eftirmann Salah í netinu fyrir næsta sumar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 17. október 2023 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leroy Sane er sagður efstur á óskalista Liverpool í sumar en FC Bayern veit af því að Sane hefur áhuga á að snúa aftur til Englands.

Samkvæmt fréttum á Englandi í dag eru forráðamenn Liverpool nokkuð öruggir á því að Mohamed Salah fari frá félaginu næsta sumar.

Salah er mjög eftirsóttur af liðum í Sádí Arabíu og gæti komið tilboð sem Liverpool getur varla hafnað.

Sane / Getty

Sane átti góða tíma hjá Manchester City en vildi á þeim tíma fara aftur heim til Þýskalands.

Sane hefur talað vel um Jurgen Klopp, stjóra Liverpool, í gegnum tíðina og er það sagt hjálpa enska félaginu ef félagið vill krækja í þýska landsliðsmanninn.

Liverpool hafnaði 150 milljóna punda tilboði í Salah í sumar frá Al Ittihad en búist er við svipuðu tilboði næsta sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Enginn óvissa lengur á Akranesi – Lárus Orri gerir nýjan samning

Enginn óvissa lengur á Akranesi – Lárus Orri gerir nýjan samning
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Van Dijk boðaði alla leikmenn Liverpool á fund á mánudag – Ræddi alvarlega stöðu og samstöðuna sem þarf

Van Dijk boðaði alla leikmenn Liverpool á fund á mánudag – Ræddi alvarlega stöðu og samstöðuna sem þarf