fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Goðsögnin heldur starfinu þrátt fyrir ömurlegt gengi

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 17. október 2023 21:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Starf Andrea Pirlo hjá ítalska félaginu Sampdoria er ekki í hættu þrátt fyrir að liðið hafi verið í tómu tjóni í ítölsku B-deildinni það sem af er leiktíð.

Pirlo, sem er algjör goðsögn í ítölskum fótbolta, tók við sem stjóri Sampdoria eftir að liðið féll úr úrvalsdeildinni í vor.

Það hefur hins vegar ekkert gengið í B-deildinni og er liðið með 4 stig í næstneðsta sæti eftir níu leiki.

Einn af eigendum félagsins segir starf Pirlo þó ekki í hættu.

„Andrea verður áfram okkar leiðtogi. Hann kemur okkur aftur upp. Hann er stórkostlegur stjóri,“ segir Matteo Manfredi.

Pirlo lék á ferlinum fyrir lið á borð við Juventus, AC Milan og Inter. Þá hefur hann verið við stjórnvölinn hjá Juventus og Fatih Karagumruk í Tyrklandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Orri Steinn hetja Sociedad

Orri Steinn hetja Sociedad
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mourinho orðaður við endurkomu til Englands

Mourinho orðaður við endurkomu til Englands
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Virkilega ósáttur með fjölmiðlamenn: Ákváðu að blanda honum í málið – ,,Eitthvað sem ég sagði fyrir tíu árum“

Virkilega ósáttur með fjölmiðlamenn: Ákváðu að blanda honum í málið – ,,Eitthvað sem ég sagði fyrir tíu árum“
433Sport
Í gær

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park
433Sport
Í gær

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“
433Sport
Í gær

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning