fbpx
Laugardagur 25.október 2025
433Sport

Fyrrum kærasta Balotelli og Sterling fannst látin – Starfaði fyrir Playboy og var vinsæl

433
Þriðjudaginn 17. október 2023 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum unnusta Raheem Sterling og Mario Balotelli er látin, Tabby Brown sem starfaði sem fyrirsæta lést 38 ára gömul

Ensk blöð segja frá andláti hennar en hún átti í ástarsambandi við Sterling og Balotelli þegar þeir voru leikmenn Manchester City.

Tabby og Balotelli árið 2011.

Tabby Brown og Balotelli voru par árið 2011 og voru þá saman í tæpt ár. Tabby og Sterling voru svo saman í kringum árið 2016 þegar hann var leikmaður City.

Tabby Brown starfaði sem fyrirsæta og var meðal annars að vinna fyrir Playboy. Hún var mikið að sitja fyrir í auglýsingum og starfaði fyrir Canon, Virgin Atlantic, AXE og Lynx.

Ensk blöð segja dánarorsök ekki liggja fyrir en mikið af þjóðþekktu fólki í Bretlandi hefur sent fjölskyldu Tabby Brown samúðarkveðjur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Enginn óvissa lengur á Akranesi – Lárus Orri gerir nýjan samning

Enginn óvissa lengur á Akranesi – Lárus Orri gerir nýjan samning
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Van Dijk boðaði alla leikmenn Liverpool á fund á mánudag – Ræddi alvarlega stöðu og samstöðuna sem þarf

Van Dijk boðaði alla leikmenn Liverpool á fund á mánudag – Ræddi alvarlega stöðu og samstöðuna sem þarf