fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Var Toney að gefa sterkar vísbendingar um næsta áfangastað sinn með þessari færslu?

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 16. október 2023 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framtíð Ivan Toney er í mikilli óvissu en hann vill nýja áskorun á næstunni.

Þessi framherji Brentford er í banni vegna brota á veðmálareglum þar til í janúar.

Þrátt fyrir þetta er hann sterklega orðaður við stærri félög á Englandi. Hafa Arsenal, Chelsea og Tottenham til að mynda verið nefnd til sögunnar.

Nú vekja enskir miðlar athygli á mynd sem Toney birti af sér skora á Emirates Stadium, heimavelli Arsenal, á síðustu leiktíð.

Er því velt upp hvort þetta sé vísbending um að hann sé á leið þangað.

Toney er með samning hjá Brentford út næstu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin þegar tveimur umferðum er ólokið – Skelfileg niðurstaða Manchester United

Ofurtölvan stokkar spilin þegar tveimur umferðum er ólokið – Skelfileg niðurstaða Manchester United
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fundaði einnig með Liverpool

Fundaði einnig með Liverpool
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Einn besti leikmaður Tottenham ekki getað æft og er tæpur fyrir úrslitaleikinn

Einn besti leikmaður Tottenham ekki getað æft og er tæpur fyrir úrslitaleikinn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Byrjað að selja miða á landsleikina í næsta mánuði

Byrjað að selja miða á landsleikina í næsta mánuði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir að United verði að losa sig við tíu leikmenn í sumar og nefnir nokkur nöfn

Segir að United verði að losa sig við tíu leikmenn í sumar og nefnir nokkur nöfn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir frá spurningum sem hann fékk frá Bonnie Blue – „Ég væri í fangaklefa ef ég myndi tala svona“

Segir frá spurningum sem hann fékk frá Bonnie Blue – „Ég væri í fangaklefa ef ég myndi tala svona“