fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Var Toney að gefa sterkar vísbendingar um næsta áfangastað sinn með þessari færslu?

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 16. október 2023 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framtíð Ivan Toney er í mikilli óvissu en hann vill nýja áskorun á næstunni.

Þessi framherji Brentford er í banni vegna brota á veðmálareglum þar til í janúar.

Þrátt fyrir þetta er hann sterklega orðaður við stærri félög á Englandi. Hafa Arsenal, Chelsea og Tottenham til að mynda verið nefnd til sögunnar.

Nú vekja enskir miðlar athygli á mynd sem Toney birti af sér skora á Emirates Stadium, heimavelli Arsenal, á síðustu leiktíð.

Er því velt upp hvort þetta sé vísbending um að hann sé á leið þangað.

Toney er með samning hjá Brentford út næstu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bjarni upplifir óþægilegar endurminningar – „Gjörsamlega drulluðu á sig“

Bjarni upplifir óþægilegar endurminningar – „Gjörsamlega drulluðu á sig“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning