fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Segir félagið hafa tekið ákvörðunina í sumar en ekki Arteta

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 16. október 2023 19:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Folarin Balogun segir að ákvörðunin um að selja hann frá Arsenal í sumar hafi verið félagsins frekar en stjórans Mikel Arteta.

Framherjinn ungi var keyptur til Monaco á um 25 milljónir punda í sumar eftir stórkostlegt tímabil á láni hjá Reims frá Arsenal. Hann átti ekki pláss í liði Arsenal og var seldur til Frakklands.

„Hann sagði í raun ekki mikið. Hann hrósaði mér bara eftir dvölina hjá Reims og hvatti mig til að halda svona áfram,“ segir Balogun um samskipti sín við Arteta í sumar áður en hann svo fór.

„Hann sagði að hann myndi reyna að spila mér eins og hann gæti en hann sagði mér auðvitað að fólk á æðri stigum félagsins myndi skoða hvað væri best fyrir mig að gera. Samtöl okkar voru góð en þetta snerist meira um það sem félagið vildi gera.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin þegar tveimur umferðum er ólokið – Skelfileg niðurstaða Manchester United

Ofurtölvan stokkar spilin þegar tveimur umferðum er ólokið – Skelfileg niðurstaða Manchester United
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fundaði einnig með Liverpool

Fundaði einnig með Liverpool
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Einn besti leikmaður Tottenham ekki getað æft og er tæpur fyrir úrslitaleikinn

Einn besti leikmaður Tottenham ekki getað æft og er tæpur fyrir úrslitaleikinn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Byrjað að selja miða á landsleikina í næsta mánuði

Byrjað að selja miða á landsleikina í næsta mánuði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir að United verði að losa sig við tíu leikmenn í sumar og nefnir nokkur nöfn

Segir að United verði að losa sig við tíu leikmenn í sumar og nefnir nokkur nöfn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir frá spurningum sem hann fékk frá Bonnie Blue – „Ég væri í fangaklefa ef ég myndi tala svona“

Segir frá spurningum sem hann fékk frá Bonnie Blue – „Ég væri í fangaklefa ef ég myndi tala svona“