fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Elías Rafn sáttur með að hafa fengið traustið – „Þjálfarinn velur liðið fyrir hvern leik“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 16. október 2023 21:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Þetta var frábært, góður sigur hjá okkur,“ sagði Elías Rafn Ólafsson, markvörður Íslands eftir 4-0 sigur á Liechtenstein í kvöld.

Elías varði vítaspyrnu í leiknum en hana þurfti að endurtaka þar sem leikmenn beggja liða voru mættir inn í teig. Í seinin tilraun þeirra var skotið langt framhjá.

„Það er alltaf gaman að spila, fyrir framan fjölskyldu og vini hér heima. Það tókst að halda einbeitingu í liðinu.“

„Þjálfarinn velur liðið fyrir hvern leik, maður styður þann sem er að spila.“

Viðtalið er í heild hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona