fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Staðfestir að hann ætli til Evrópu til að eiga möguleika á HM

Victor Pálsson
Sunnudaginn 15. október 2023 22:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brandon Vazquez, leikmaður FC Cincinnati, er búinn að ákveða það að yfirgefa félagið fyrir stærra lið í Evrópu.

Um er að ræða einn mest spennandi leikmann MLS deildarinnar en hann er 25 ára gamall og hefur skorað 16 mörk í 35 leikjum á tímabilinu.

Vazquez á að baki átta landsleiki fyrir Bandaríkin og hefur skorað fjögur mörk en hann hóf feril sinn í Mexíkó.

Um er að ræða fjölhæfan sóknarmann sem er með það markmið að spila á HM 2026 með Bandaríkjunum.

,,Ferill knattspyrnumanns er ekki langur og eitt af mínum markmiðum er að spila í Evrópu,“ sagði Vazquez.

,,Ef ég vil komast í hópinn fyrir HM 2026 þá þarf ég að spila í einni af bestu deildum heims.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Geta gleymt því að fá hann frá Real Madrid í janúar

Geta gleymt því að fá hann frá Real Madrid í janúar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Barcelona hefur áhuga á að kaupa Rashford

Barcelona hefur áhuga á að kaupa Rashford
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mögnuð innkoma Sveindísar af bekknum – Ferna á rúmum tuttugu mínútum í Meistaradeildinni

Mögnuð innkoma Sveindísar af bekknum – Ferna á rúmum tuttugu mínútum í Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

KR-ingar kveðja Benóný sem skrifaði undir í Manchester í dag

KR-ingar kveðja Benóný sem skrifaði undir í Manchester í dag
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford
433Sport
Í gær

Mourinho aftur í ensku úrvalsdeildina?

Mourinho aftur í ensku úrvalsdeildina?
433Sport
Í gær

Ronaldo opinberar hvert hans nýja verkefni er

Ronaldo opinberar hvert hans nýja verkefni er