fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Sást á djamminu með syni Mike Tyson: Gæti verið í enn frekari vandræðum – Sjáðu myndina

Victor Pálsson
Sunnudaginn 15. október 2023 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jadon Sancho, leikmaður Manchester United, gæti verið í enn meira veseni eftir mynd sem birtist á samskiptamiðla um helgina.

Sancho sást þar á skemmtistað ásamt syni Mike Tyson, fyrrum bardagamanns, en þeir skemmtu sér saman í London.

Sancho er úti í kuldanum þessa stundina en Erik ten Hag, stjóri Man Utd, virðist hafa litla trú á vængmanninum.

Þessi 23 ára gamli leikmaður virtist skemmta sér konunglega þetta kvöld samkvæmt the Sun og er líklegt að áfengi hafi spilað hlutverk.

Sancho var ekki valinn í leikmannahóp enska landsliðsins fyrir undankeppni EM þar sem hann fær ekkert að spila með sínu félagsliði.

Það eru góðar líkur á að Ten Hag sé ekki sáttur með vinnubrögð Sancho en eina mynd af honum á djamminu má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi
433Sport
Í gær

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu