fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Handtekinn fyrir gríðarlegt skemmdarverk í London – Mun kosta yfir 100 þúsund pund

Victor Pálsson
Sunnudaginn 15. október 2023 14:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maður hefur verið handtekinn af lögreglunni í London fyrir að fremja skemmdarverk á heimavelli Tottenham.

Frá þessu greina ýmsir enskir miðlar en maðurinn er ekki nafngreindur en er í haldi lögreglu.

Um er að ræða nýjan heimavöll Tottenham, Tottenhanm Hotspur Stadium, sem var tekinn í notkun fyrir nokkrum árum síðan.

Samkvæmt enskum miðlum mun það kosta Tottenham yfir 100 þúsund pund að koma vellinum aftur í fyrra stand sem er engin smá upphæð.

Völlurinn var opnaður árið 2019 og verður notaður í kvöld er Baltimore Ravens spilar við Tennessee Titans í bandarísku NFL deildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi
433Sport
Í gær

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu