fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Maguire gefur sterklega í skyn að hann sé á förum – ,,Ætla ekki að spila einu sinni í mánuði“

Victor Pálsson
Laugardaginn 14. október 2023 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Maguire hefur gefið sterklega í skyn að hann sé að kveðja Manchester United í janúarglugganum.

Maguire er ekki fastamaður undir Erik ten Hag og var oft orðaður við brottför í sumarglugganum.

West Ham sýndi Maguire mikinn áhuga en ekkert varð úr þeim skiptum að lokum – hann er í dag varamaður hjá Man Utd.

Þrátt fyrir það heldur Maguire sæti sínu í enska landsliðinu en hann vill fá fleiri mínútu og hefur nú hótað því að fara á nýju ári.

,,Ég ætla ekki að sitja hérna allt mitt líf og spila einu sinni í mánuði,“ sagði Maguire við blaðamenn.

,,Ef þetta heldur áfram þá mun ég fá mér sæti ásamt forráðamönnum félagsins. Ég vil spila mínútur, ég vil spila fótbolta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi
433Sport
Í gær

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu