fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Sjáðu lygilegt myndband – Neymar brjálaðist eftir að poppkorni var kastað í hann

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 13. október 2023 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Neymar var skiljanlega pirraður eftir að brasilíska landsliðinu mistókst að vinna Venesúela í undankeppni HM í gær.

Liðin gerðu jafntefli í gær og ekki bætti úr skák þegar áhorfandi kostaði poka af poppkorni í Neymar að leik loknum.

Stórstjarnan gjörsamlega brjálaðist en liðsfélagar hans róuðu hann niður. Myndband er hér neðar.

Þetta var í fyrsta sinn sem Brasilíu mistekst að vinna Venesúela á heimavelli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Szczesny gerir tveggja ára samning

Szczesny gerir tveggja ára samning
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Alexandra: „Þú getur rétt ímyndað þér hversu sárt þetta var“

Alexandra: „Þú getur rétt ímyndað þér hversu sárt þetta var“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sádarnir á fullu að reyna að fá Messi

Sádarnir á fullu að reyna að fá Messi
433Sport
Í gær

Átti erfitt með svefn eftir tap Íslands – „Maður var svolítið tómur“

Átti erfitt með svefn eftir tap Íslands – „Maður var svolítið tómur“
433Sport
Í gær

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“