fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Arnór til í að vera með á mánudag – „Þeir voru eitthvað að díla… ég vil alltaf spila fyrir Ísland“

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 13. október 2023 21:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Þetta er gríðarlega svekkjandi. Við spilum vel í fyrri hálfleik og eigum að skora fleiri mörk af því við opnum þá það vel. Þeir skora skítamark í byrjun seinni og við eigum bara ekki að leyfa því að gerast,“ sagði svekktur Arnór Sigurðsson eftir 1-1 jafntefli Íslands gegn Lúxemborg í undankeppni EM í kvöld.

Ísland var 1-0 yfir eftir frábæran fyrri hálfleik en Lúxemborg jafnaði í þeim seinni og náðu Strákarnir okkar sér ekki á strik á ný.

„Það á ekki að hafa þannig áhrif að við hættum að gera hlutina sem við gerðum í fyrri,“ sagði Arnór um markið.

Stemningin í klefanum var súr eftir leik. „Hún var svolítið eins og við hefðum tapað leiknum.“

Fyrir landsleikjagluggann var sagt að Age Hareide landsliðsþjálfari og þjáflari Blackburn hefðu gert samkomulag um að Arnór myndi aðeins spila annan leikinn í þessu verkefni. Verður hann þá ekki með gegn Liechtenstein á mánudag?

„Þeir voru eitthvað að díla. Ég er klár og mér líður vel. Ég vil alltaf spila fyrir Ísland. 

Viðtalið í heild er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi
433Sport
Í gær

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu