fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Segja þetta vera tæklinguna sem gerði út um feril Hazard – Samlandi hans var brotlegur

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 12. október 2023 09:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eden Hazard lagði skóna á hillunni í vikunni en þessi 32 ára gamli Belgi hafði fengið nóg af fótboltanum.

Samningur Hazard við Real Madrid rann út í sumar en hann upplifiði erfiða tíma á Spáni eftir frábæra tíma frá Chelsea.

Ferill Hazard náði aldrei flugi eftir tæklingu sem hann varð fyrir í leik gegn PSG árið 2019.

Hazard hafði þá verið magnaður í leik gegn PSG í Meistaradeildinni en samlandi hans, Thomas Meunier braut þá á honum.

Hazard meiddist illa á ökkla við það en hann hafði áður brotnað þarna, Hazard náði aldrei fullri heilsu og var mest á bekknum hjá Madrid.

Tæklinguna má sja´hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir frá kvíða sem gerði henni lífið leitt – Var föst á baðherbergisgólfinu og fór að missa hárið

Segir frá kvíða sem gerði henni lífið leitt – Var föst á baðherbergisgólfinu og fór að missa hárið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Carragher varar Arsenal við þessum leikmanni – Segir að hann muni ráða úrslitum frekar en Haaland

Carragher varar Arsenal við þessum leikmanni – Segir að hann muni ráða úrslitum frekar en Haaland
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vakti mikla athygli á Times Square um helgina – Úlpan kostar meira en 700 þúsund krónur

Vakti mikla athygli á Times Square um helgina – Úlpan kostar meira en 700 þúsund krónur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Beckham og Messi að sækja aðra stórstjörnu

Beckham og Messi að sækja aðra stórstjörnu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Segir að allir leikmenn elski Salah

Segir að allir leikmenn elski Salah