fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Fyrrum leikmaður United með harkalegt skot á félagið – Ýtir undir það sem margir hafa sagt

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 12. október 2023 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Charlie Savage, fyrrum leikmaður Manchester United, skaut létt á aðstöðumál hjá félaginu í nýju viðtali.

Hinn 20 ára gamli Savage gekk í raðir Reading sem er í ensku C-deildinni frá United í sumar. Hann spilaði einn leik fyrir aðallið United.

Í viðtalinu hrósar Savage æfingasvæði Reading í hástert.

„Ég hafði heyrt að æfingasvæðið væri gott en ekki svona gott. Ef ég á að vera hreinskilinn er það svipað og æfingasvæði United sem stendur,“ sagði Savage.

Aðstaðan hjá United og æfingasvæðið hefur verið harðlega gagnrýnt undnafarið, meðal annars af Cristiano Ronaldo í viðtalinu eftirminnilega við Piers Morgan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

„Það var þungt yfir en við höfum hvora aðra“

„Það var þungt yfir en við höfum hvora aðra“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Chelsea þarf að selja til að komast í gegnum reglur UEFA

Chelsea þarf að selja til að komast í gegnum reglur UEFA
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Staðfestir ástarsamband sitt með áhrifavaldi

Staðfestir ástarsamband sitt með áhrifavaldi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gyokeres til að í að gefa eftir 285 milljónir til að komast til Arsenal

Gyokeres til að í að gefa eftir 285 milljónir til að komast til Arsenal