fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Viðhafði ótrúleg ummæli um typpið á sér til að reyna að létta andrúmsloftið – Þess í stað urðu þetta viðbrögðin

433
Miðvikudaginn 11. október 2023 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnugoðsögnin Wayne Rooney landaði nýju starfi í þjálfun í dag er hann tók við sem stjóri enska B-deildarliðsins Birmingham. Hann yfirgaf DC United á dögunum og í tilefni að því rifjar The Upshot upp magnaða sögu af honum frá tímanum í Bandaríkjunum.

Rooney átti ekki mjög góðu gengi að fagna sem stjóri DC en eftir að liðið hafði hafnað í neðsta sæti deildarinnar 2022 ákvað hann að reyna að létta andrúmsloftið með smá ræðu.

„Þið sjáið mig kannski sem einhvern raðsigurvegara. En ég hef gert mörg slæm mistök í lífinu,“ sagði Rooney en heimildamaður sagði frá ræðunni.

„Ég hef þurft að yfirstíga eigin takmarkanir. Ég er með mjög lítið typpi,“ sagði hann því næst og voru sumir leikmenn í sjokki.

„Ungu drengirnir voru í áfalli. Þeir skilja ekki þennan breska húmor,“ sagði heimildamaðurinn.

Rooney tekur við góðu búi í Birmingham en liðið situr í sjötta sæti deildarinnar. Félagið vildi stærra nafn í stjórastólinn og Rooney var því tekinn inn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hótelverð hækkaði um 900 prósent á einni nóttu og barir ætla að hækka verðið hressilega

Hótelverð hækkaði um 900 prósent á einni nóttu og barir ætla að hækka verðið hressilega
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Dramað að taka enda – Vardy ætlar að borga Rooney 200 milljónir

Dramað að taka enda – Vardy ætlar að borga Rooney 200 milljónir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sturlun í Sunderland í gærkvöldi – Sjáðu hvað gerðist

Sturlun í Sunderland í gærkvöldi – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Einn sá launahæsti í heimi fær samningi sínum í Sádí rift

Einn sá launahæsti í heimi fær samningi sínum í Sádí rift
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Breytingar á leikjum í Bestu deildinni

Breytingar á leikjum í Bestu deildinni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gætu keypt leikmann andstæðingsins beint eftir úrslitaleikinn

Gætu keypt leikmann andstæðingsins beint eftir úrslitaleikinn
433Sport
Í gær

Arsenal mjög óvænt á eftir þessum leikmanni Chelsea

Arsenal mjög óvænt á eftir þessum leikmanni Chelsea
433Sport
Í gær

Þetta eru bestu menn Bestu deildarinnar hingað til ef rýnt er í gögnin – Fengið harða gagnrýni en eiga flesta á topp tíu

Þetta eru bestu menn Bestu deildarinnar hingað til ef rýnt er í gögnin – Fengið harða gagnrýni en eiga flesta á topp tíu