fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Þorsteinn opinberar hópinn fyrir stórleiki – Sveindís meidd en Alexandra kemur inn

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 11. október 2023 13:13

Mynd/EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, hefur opinberað hóp sinn fyrir komandi leiki gegn Danmörku og Þýskalandi í Þjóðadeildinni.

Stelpurnar okkar mæta Dönum 27. október og Þýskalandi fjórum dögum síðar. Báðir leikir fara fram á Laugardalsvelli.

Ísland verður án lykilmannsins Sveindísar Jane Jónsdóttur en hún verður eitthvað frá áfram vegna meiðsla. Alexandra Jóhannsdóttir kemur hins vegar til baka vegna meiðsla.

Þá kemur Al­dís Guðlaugs­dótt­ir, markvörður FH, inn í hópinn í stað Fanneyjar Birkisdóttur.

Hópurinn
Sandra Sigurðardóttir – Valur – 49 leikir
Telma Ívarsdóttir – Breiðablik – 6 leikir
Aldís Guðlaugsdóttir – FH
Guðný Árnadóttir – AC Milan – 22 leikir
Ingibjörg Sigurðardóttir – Valerenga – 55 leikir
Glódís Perla Viggósdóttir – Bayern Munich – 116 leikir, 10 mörk
Arna Eiríksdóttir – FH – 2 leikir
Guðrún Arnardóttir – FC Rosengard – 29 leikir, 1 mark
Arna Sif Ásgrímsdóttir – Valur – 17 leikir, 1 mark
Sædís Rún Heiðarsdóttir – Stjarnan – 1 leikur
Berglind Rós Ágústsdóttir – Valur – 8 leikir, 1 mark
Alexandra Jóhannsdóttir – Fiorentina – 35 leikir, 4 mörk
Hildur Antonsdóttir – Fortuna Sittard – 7 leikir
Lára Kristín Pedersen – Valur – 3 leikir
Karólína Lea Vilhjálmasdóttir – Bayern Leverkusen – 31 leikur, 8 mörk
Selma Sól Magnúsdóttir – Rosenborg – 30 leikir, 4 mörk
Amanda Jacobsen Andradóttir – Valur – 16 leikir, 2 mörk
Agla María Albertsdóttir – Breiðablik – 56 leikir, 4 mörk
Bryndís Arna Níelsdóttir – Valur
Sandra María Jessen – Þór/KA – 35 leikir, 6 mörk
Hlín Eiríksdóttir – Kristianstads DFF – 28 leikir, 4 mörk
Hafrún Rakel Halldórsdóttir – Breiðablik – 6 leikir, 1 mark
Diljá Ýr Zomers – OH Leuven – 7 leikir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona