fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433Sport

Þorsteinn opinberar hópinn fyrir stórleiki – Sveindís meidd en Alexandra kemur inn

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 11. október 2023 13:13

Mynd/EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, hefur opinberað hóp sinn fyrir komandi leiki gegn Danmörku og Þýskalandi í Þjóðadeildinni.

Stelpurnar okkar mæta Dönum 27. október og Þýskalandi fjórum dögum síðar. Báðir leikir fara fram á Laugardalsvelli.

Ísland verður án lykilmannsins Sveindísar Jane Jónsdóttur en hún verður eitthvað frá áfram vegna meiðsla. Alexandra Jóhannsdóttir kemur hins vegar til baka vegna meiðsla.

Þá kemur Al­dís Guðlaugs­dótt­ir, markvörður FH, inn í hópinn í stað Fanneyjar Birkisdóttur.

Hópurinn
Sandra Sigurðardóttir – Valur – 49 leikir
Telma Ívarsdóttir – Breiðablik – 6 leikir
Aldís Guðlaugsdóttir – FH
Guðný Árnadóttir – AC Milan – 22 leikir
Ingibjörg Sigurðardóttir – Valerenga – 55 leikir
Glódís Perla Viggósdóttir – Bayern Munich – 116 leikir, 10 mörk
Arna Eiríksdóttir – FH – 2 leikir
Guðrún Arnardóttir – FC Rosengard – 29 leikir, 1 mark
Arna Sif Ásgrímsdóttir – Valur – 17 leikir, 1 mark
Sædís Rún Heiðarsdóttir – Stjarnan – 1 leikur
Berglind Rós Ágústsdóttir – Valur – 8 leikir, 1 mark
Alexandra Jóhannsdóttir – Fiorentina – 35 leikir, 4 mörk
Hildur Antonsdóttir – Fortuna Sittard – 7 leikir
Lára Kristín Pedersen – Valur – 3 leikir
Karólína Lea Vilhjálmasdóttir – Bayern Leverkusen – 31 leikur, 8 mörk
Selma Sól Magnúsdóttir – Rosenborg – 30 leikir, 4 mörk
Amanda Jacobsen Andradóttir – Valur – 16 leikir, 2 mörk
Agla María Albertsdóttir – Breiðablik – 56 leikir, 4 mörk
Bryndís Arna Níelsdóttir – Valur
Sandra María Jessen – Þór/KA – 35 leikir, 6 mörk
Hlín Eiríksdóttir – Kristianstads DFF – 28 leikir, 4 mörk
Hafrún Rakel Halldórsdóttir – Breiðablik – 6 leikir, 1 mark
Diljá Ýr Zomers – OH Leuven – 7 leikir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Skjöl úr dánarbúinu opinberuð – Sonur hans fær hátt í 700 milljónir

Skjöl úr dánarbúinu opinberuð – Sonur hans fær hátt í 700 milljónir
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fjöldi aðila var 30 sekúndum frá dauðanum þegar hreyfill sprakk í loft upp – „„Þegar tíminn þinn rennur út, þá er það bara búið“

Fjöldi aðila var 30 sekúndum frá dauðanum þegar hreyfill sprakk í loft upp – „„Þegar tíminn þinn rennur út, þá er það bara búið“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hafður að háð og spotti eftir misheppnaða hárígræðslu – „Eins og það hefði verið teiknað í Microsoft Paint“

Hafður að háð og spotti eftir misheppnaða hárígræðslu – „Eins og það hefði verið teiknað í Microsoft Paint“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Pogba tekur að sér nýtt verkefni í lífinu – Hannar fatalínu og fyrsta upplag er komið í sölu

Pogba tekur að sér nýtt verkefni í lífinu – Hannar fatalínu og fyrsta upplag er komið í sölu
433Sport
Í gær

Aðalsteinn Jóhann hætti á Húsavík í gær en mætti í nýtt starf á Akureyri í kvöld

Aðalsteinn Jóhann hætti á Húsavík í gær en mætti í nýtt starf á Akureyri í kvöld
433Sport
Í gær

Matthías kveður sviðið á laugardag eftir frábær tuttugu ár – „Hefur gefið mér vináttu til lífstíðar og minningar sem ég mun aldrei gleyma“

Matthías kveður sviðið á laugardag eftir frábær tuttugu ár – „Hefur gefið mér vináttu til lífstíðar og minningar sem ég mun aldrei gleyma“