fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Segir frá því af hverju leikmaður Liverpool kemst ekki í landsliðið

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 11. október 2023 09:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ronald Koeman þjálfari hollenska landsliðsins segist ekki hafa valið Ryan Gravenberch miðjumann Liverpool í landsliðið vegna atviks sem kom upp á dögunum.

Þessi 21 árs gamli miðjumaður neitaði að mæta í verkefni hjá U21 árs landsliði Hollands fyrir mánuði síðan.

Gravenberch var þá að skrifa undir hjá Liverpool og vildi aðlagast hjá nýju félagi frekar en að mætta í landsleik.

Þetta virðist ætla að hafa áhrif á stöðu Gravenberch í A-landsliðinu. „Við erum með skoðanir á því þegar ungir leikmenn neita að mæta í landsleiki,“ segir Koeman.

Koeman lokar þá ekki dyrunum á að Gravenberch komi aftur. „Hann er með mikla hæfileika, ég vona að hann geti þróað leik sinn hjá Liverpool. Ef hann gerir það þá verður hann leikmaður í hollenska landsliðinu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Dramað að taka enda – Vardy ætlar að borga Rooney 200 milljónir

Dramað að taka enda – Vardy ætlar að borga Rooney 200 milljónir
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem Ronaldo hefur þénað í Sádí-Arabíu

Þetta er upphæðin sem Ronaldo hefur þénað í Sádí-Arabíu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Einn sá launahæsti í heimi fær samningi sínum í Sádí rift

Einn sá launahæsti í heimi fær samningi sínum í Sádí rift
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu myndböndin – Leikmenn Liverpool á snekkju að kveðja Trent í Dubai

Sjáðu myndböndin – Leikmenn Liverpool á snekkju að kveðja Trent í Dubai
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gætu keypt leikmann andstæðingsins beint eftir úrslitaleikinn

Gætu keypt leikmann andstæðingsins beint eftir úrslitaleikinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sunderland á Wembley eftir ótrúlega dramatík

Sunderland á Wembley eftir ótrúlega dramatík
433Sport
Í gær

Þetta eru bestu menn Bestu deildarinnar hingað til ef rýnt er í gögnin – Fengið harða gagnrýni en eiga flesta á topp tíu

Þetta eru bestu menn Bestu deildarinnar hingað til ef rýnt er í gögnin – Fengið harða gagnrýni en eiga flesta á topp tíu
433Sport
Í gær

Lét ótrúleg ummæli um getnaðarlim sinn falla eftir að hafa misst yfir 60 kíló

Lét ótrúleg ummæli um getnaðarlim sinn falla eftir að hafa misst yfir 60 kíló