fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Leikmenn United sagðir komnir með ógeð af Ten Hag og tvær ástæður eru nefndar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 11. október 2023 14:00

Ronaldo og Erik ten Hag.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alan Brazil hjá Talksport segir frá sögu um Erik Ten Hag þar sem fram kemur að flestir leikmenn Manchester United séu búnir að fá nóg af stjóranum.

Ekkert hefur gengið hjá Manchester United í upphafi tímabils en Ten Hag er á sínu öðru ári hjá félaginu.

„Þetta er það sem ég hef heyrt og þetta kemur frá áreiðanlegum manni sem talaði við leikmann Manchester United. Þeir nenna ekki stjóranum lengur,“ segir Brazil á Talksport.

„Þeir hafa bara fengið nóg af honum, það er staðan.“

Brazil segir að leikmenn United séu mjög ósáttir með þá meðferð sem Ten Hag hefur gefið Cristiano Ronaldo og Jadon Sancho.

„Þeir eru mjög ósáttir með það hvernig hann kom fram við Cristiano og svo segja þeir að Sancho sé duglegur leikmaður sem leggi sig alltaf fram.“

„Ég veit ekki hverju ég á að trúa lengur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ten Hag efstur á blaði fyrir stóra starfið sem er að losna

Ten Hag efstur á blaði fyrir stóra starfið sem er að losna
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hótelverð hækkaði um 900 prósent á einni nóttu og barir ætla að hækka verðið hressilega

Hótelverð hækkaði um 900 prósent á einni nóttu og barir ætla að hækka verðið hressilega
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segir frá spurningum sem hann fékk frá Bonnie Blue – „Ég væri í fangaklefa ef ég myndi tala svona“

Segir frá spurningum sem hann fékk frá Bonnie Blue – „Ég væri í fangaklefa ef ég myndi tala svona“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sturlun í Sunderland í gærkvöldi – Sjáðu hvað gerðist

Sturlun í Sunderland í gærkvöldi – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Viðræður um Cunha ganga virkilega vel

Viðræður um Cunha ganga virkilega vel
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Breytingar á leikjum í Bestu deildinni

Breytingar á leikjum í Bestu deildinni