fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Leikmenn Manchester United styðja við Greenwood sem tjáir sig eftir helgina – Fær 1,5 milljón læka á færsluna

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 11. október 2023 07:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjórir núverandi leikmenn Manchester United setja „læk“ við færslu Mason Greenwood sem er nú í láni hjá Getafe á Spáni.

Greenwood hefur ekki spilað með United í átján mánuði eftir að hafa verið sakaður um gróft ofbeldi gagnvart unnustu sinni.

Málið var fellt niður fyrr á árinu en United vill ekki spila honum og ákvað félagið að lána hann.

Aaron Wan-Bissaka og Scott McTominay eru á meðal þeirra sem læka við færslu Greenwood á Instagram en hann skoraði sitt fyrsta mark fyrir Getafe.

Greenwood skrifaði. „Glaður með að skora mitt fyrsat mark fyrir Getafe, frábær liðsandi að ná í stig,“ sagði Greenwood eftir 2-2 jafntefli við Celta Vigo.

Greenwood hefur fengið 1,5 milljón læka við færsluna sína.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ten Hag efstur á blaði fyrir stóra starfið sem er að losna

Ten Hag efstur á blaði fyrir stóra starfið sem er að losna
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hótelverð hækkaði um 900 prósent á einni nóttu og barir ætla að hækka verðið hressilega

Hótelverð hækkaði um 900 prósent á einni nóttu og barir ætla að hækka verðið hressilega
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Segir frá spurningum sem hann fékk frá Bonnie Blue – „Ég væri í fangaklefa ef ég myndi tala svona“

Segir frá spurningum sem hann fékk frá Bonnie Blue – „Ég væri í fangaklefa ef ég myndi tala svona“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sturlun í Sunderland í gærkvöldi – Sjáðu hvað gerðist

Sturlun í Sunderland í gærkvöldi – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Viðræður um Cunha ganga virkilega vel

Viðræður um Cunha ganga virkilega vel
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Breytingar á leikjum í Bestu deildinni

Breytingar á leikjum í Bestu deildinni