fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Leikmenn Manchester United styðja við Greenwood sem tjáir sig eftir helgina – Fær 1,5 milljón læka á færsluna

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 11. október 2023 07:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjórir núverandi leikmenn Manchester United setja „læk“ við færslu Mason Greenwood sem er nú í láni hjá Getafe á Spáni.

Greenwood hefur ekki spilað með United í átján mánuði eftir að hafa verið sakaður um gróft ofbeldi gagnvart unnustu sinni.

Málið var fellt niður fyrr á árinu en United vill ekki spila honum og ákvað félagið að lána hann.

Aaron Wan-Bissaka og Scott McTominay eru á meðal þeirra sem læka við færslu Greenwood á Instagram en hann skoraði sitt fyrsta mark fyrir Getafe.

Greenwood skrifaði. „Glaður með að skora mitt fyrsat mark fyrir Getafe, frábær liðsandi að ná í stig,“ sagði Greenwood eftir 2-2 jafntefli við Celta Vigo.

Greenwood hefur fengið 1,5 milljón læka við færsluna sína.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona