fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Allir leikmenn Real Madrid verða að fara eftir ströngum reglum tengdum bílum eftir að hafa fengið gjöf

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 11. október 2023 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jude Bellingham miðjumaður Real Madrid og liðsfélagar hans þurfa nú að fara eftir reglum tengdum bílum sem þeir mæta á æfingum.

Bellingham kom til Real Madrid í sumar en stórveldið á Spáni hefur tekið upp sömu reglur og eru hjá FC Bayern.

Bellingham og félagar verða að mæta á BMW bíl á æfingar og verður það að vera rafmagnsbíl.

Allir leikmenn Real Madrid fengu nýjan BMW rafmagnsbíl á dögunum en með því vill spænska félagið reyna að hjálpa til við að stöðva hlýnun jarðarinnar.

Bellingham er 20 ára gamall en hann kom til Real Madrid í sumar og hefur byrjað gjörsamlega frábærlega á Spáni.

EF leikmenn Real Madrid mæta ekki á BMW bílnum á æfingar fá þeir sekt en þessar sömu reglur gilda hjá FC Bayern þar sem allir verða að mæta á Audi bíl á æfingar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Dramað að taka enda – Vardy ætlar að borga Rooney 200 milljónir

Dramað að taka enda – Vardy ætlar að borga Rooney 200 milljónir
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem Ronaldo hefur þénað í Sádí-Arabíu

Þetta er upphæðin sem Ronaldo hefur þénað í Sádí-Arabíu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Einn sá launahæsti í heimi fær samningi sínum í Sádí rift

Einn sá launahæsti í heimi fær samningi sínum í Sádí rift
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu myndböndin – Leikmenn Liverpool á snekkju að kveðja Trent í Dubai

Sjáðu myndböndin – Leikmenn Liverpool á snekkju að kveðja Trent í Dubai
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gætu keypt leikmann andstæðingsins beint eftir úrslitaleikinn

Gætu keypt leikmann andstæðingsins beint eftir úrslitaleikinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sunderland á Wembley eftir ótrúlega dramatík

Sunderland á Wembley eftir ótrúlega dramatík
433Sport
Í gær

Þetta eru bestu menn Bestu deildarinnar hingað til ef rýnt er í gögnin – Fengið harða gagnrýni en eiga flesta á topp tíu

Þetta eru bestu menn Bestu deildarinnar hingað til ef rýnt er í gögnin – Fengið harða gagnrýni en eiga flesta á topp tíu
433Sport
Í gær

Lét ótrúleg ummæli um getnaðarlim sinn falla eftir að hafa misst yfir 60 kíló

Lét ótrúleg ummæli um getnaðarlim sinn falla eftir að hafa misst yfir 60 kíló