fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Ætlar sér að byggja ofan á góða innkomu í síðasta glugga – „Ég var ánægður með mig síðast“

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 11. október 2023 20:00

Mynd: KSÍ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kolbeinn Birgir Finnsson kom af krafti inn í A-landslið karla í síðasta landsleikjaglugga í september og ætlar að fylgja því eftir í komandi leikjum.

Ísland mætir Lúxemborg á föstudag og Liechtenstein þremur dögum síðar í undankeppni EM 2024. Liðið þarf nauðsynlega að vinna báða leiki, en sá fyrri gegn Lúxemborg tapaðist illa ytra á meðan stór sigur gegn Liechtenstein varð niðurstaðan.

video
play-sharp-fill

„Leikurinn leggst virkilega vel í mig. Við ætlum að hefna fyrir leikinn úti og eru með mótiveraðir til að gera það. Það muna allir eftir þessum leik. Eðlilega er það í hausnum á okkur að svara fyrir það.“ sagði Kolbeinn við 433.is í dag.

Kolbeinn lék sína fyrstu keppnisleiki í síðasta mánuði og heillaði mikið.

„Ég var ánægður með mig síðast. Mér fannst ég komast vel frá mínum fyrsta landsleik síðast þó leikurinn hafi verið lélegur hjá liðinu. En ég ætla að byggja ofan á það.“

Viðtalið í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Einbeiting United er á Mbeumo og ekkert annað eins og er

Einbeiting United er á Mbeumo og ekkert annað eins og er
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Alexandra: „Þú getur rétt ímyndað þér hversu sárt þetta var“

Alexandra: „Þú getur rétt ímyndað þér hversu sárt þetta var“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þetta er sögð ástæða þess að Ronaldo mætti ekki í útför Diogo Jota

Þetta er sögð ástæða þess að Ronaldo mætti ekki í útför Diogo Jota
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Elvar varpar fram kenningu – Er Ólafur að máta sig við stól Þorsteins?

Elvar varpar fram kenningu – Er Ólafur að máta sig við stól Þorsteins?
433Sport
Í gær

Karólína Lea vill ná í sigur fyrir íslensku þjóðina: ,,Geggjað að sjá hvað voru margir að styðja okkur áfram allan tímann“

Karólína Lea vill ná í sigur fyrir íslensku þjóðina: ,,Geggjað að sjá hvað voru margir að styðja okkur áfram allan tímann“
433Sport
Í gær

Ingibjörg svekkt eftir niðurstöðu kvöldsins: ,,Ég veit ekki hvað meira ég á að segja“

Ingibjörg svekkt eftir niðurstöðu kvöldsins: ,,Ég veit ekki hvað meira ég á að segja“
Hide picture