fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Stjóri Blackburn hringdi í Hareide – Fékk það í gegn að Arnór spili bara einn landsleik

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 9. október 2023 15:17

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jon Dahl Tomasson stjóri Blackburn frá Englandi hefur hringt í Age Hareide og fengið það í gegn að Arnór Sigurðsson spili bara einn leik í komandi verkefni landsliðsins.

Arnór er í hópnum sem mætir Lúxemborg og Liechtenstein í tveimur leikjum á Laugardalsvelli. Arnór hafði missti af tveimur verkefnum á undan vegna meiðsla.

Meiðslin urðu til þess að hann missti af upphafi tímabilsins með Blackburn en hann hefur komið til baka af krafti og skoraði meðal annars tvö mörk gegn QPR um helgina.

„Hann er ekki alveg heill heilsu, hann ferðast nú til Íslands og ég talaði við þjálfarann þeirra í gær. Vonandi spilar hann bara einn leik,“ segir Jon Dahl Tomasson.

„Þjálfarinn (Hareide) ætlar að gera það, ég þekki hann vel. Við viljum að hann spili og skori með okkur, ég hefði viljað halda honum hérna. Hann þarf hvíld.“

„Hann hefur spilað mikið á stuttum tíma og ég hef líklega notað hann of mikið eftir meiðslin.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gat ekki orða bundist eftir ógeðfellda hegðun stuðningsmanna Stjörnunnar – „Og börnin syngja með“

Gat ekki orða bundist eftir ógeðfellda hegðun stuðningsmanna Stjörnunnar – „Og börnin syngja með“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gæti tekið áhugavert skref út fyrir landsteinana í sumar

Gæti tekið áhugavert skref út fyrir landsteinana í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Manchester City opinberar nýjar treyjur – Mynd

Manchester City opinberar nýjar treyjur – Mynd
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Guardiola vill hollenskan miðjumann í sumar

Guardiola vill hollenskan miðjumann í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Alonso setur það í forgang að styrkja þessar tvær stöður hjá Real Madrid

Alonso setur það í forgang að styrkja þessar tvær stöður hjá Real Madrid
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir frá einkennum af hræðilegri flensu sem hann fékk á dögunum – „Ég hélt að á næstu mínútum myndi ég bara deyja“

Segir frá einkennum af hræðilegri flensu sem hann fékk á dögunum – „Ég hélt að á næstu mínútum myndi ég bara deyja“
433Sport
Í gær

Staðfest að Amorim verður ekki rekinn sama hvað gerist í næstu leikjum

Staðfest að Amorim verður ekki rekinn sama hvað gerist í næstu leikjum
433Sport
Í gær

Amorim hótar að hætta – Mourinho líklegastur til að taka við ef það gerist

Amorim hótar að hætta – Mourinho líklegastur til að taka við ef það gerist