fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433Sport

Setja allt á fullt í janúar á ný þrátt fyrir að leikmaðurinn hafi skrifað undir nýjan samning á Englandi

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 9. október 2023 20:37

Joao Palhinha. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bayern Munchen hefur áfram mikinn áhuga á að fá Joao Palhinha í janúar. Telegraph segir frá.

Palhinha gekk næstum í raðir Bayern á lokadegi félagaskiptagluggans. Fulham hætti hins vegar við á síðustu stundu þrátt fyrir að Palinha væri mættur til Þýskalands. Ekki tókst að finna eftirmann hans.

Svo skrifaði miðjumaðurinn óvænt undir langtímasamning við Fulham.

Það breytir því ekki að samkævmt nýjustu fréttum ætlar Bayern að setja allt á fullt til að fá Palhinha í janúar.

Hvort það takist á eftir að koma í ljós en það er ljóst að Fulham er í sterkri stöðu með leikmanninn samningsbundinn til 2028.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ólafur Ingi um fyrstu dagana í starfi: „Ég finn að það er mikil samstaða“

Ólafur Ingi um fyrstu dagana í starfi: „Ég finn að það er mikil samstaða“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Höskuldur segir tíðindin af brottrekstri Halldórs hafa verið létt sjokk – „Fyrir utan að vera frábær þjálfari er hann geggjaður gaur“

Höskuldur segir tíðindin af brottrekstri Halldórs hafa verið létt sjokk – „Fyrir utan að vera frábær þjálfari er hann geggjaður gaur“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hætt við leikinn í Bandaríkjunum – Margir öskureiðir yfir ákvörðuninni

Hætt við leikinn í Bandaríkjunum – Margir öskureiðir yfir ákvörðuninni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Er orðinn verulega efins um verkefnið sem er í gangi og horfir í kringum sig

Er orðinn verulega efins um verkefnið sem er í gangi og horfir í kringum sig
433Sport
Í gær

Stefán varpar fram kenningu um furðulega tímasetningu á brottrekstri Halldórs – „Og þá er ákvörðunin tekin“

Stefán varpar fram kenningu um furðulega tímasetningu á brottrekstri Halldórs – „Og þá er ákvörðunin tekin“
433Sport
Í gær

Aðeins Lamine Yamal og Ansu Fati voru yngri en Viktor Bjarki

Aðeins Lamine Yamal og Ansu Fati voru yngri en Viktor Bjarki