fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Virkilega óhugnanlegt atvik náðist á upptöku – Kviknaði í rútunni á heimleið

Victor Pálsson
Sunnudaginn 8. október 2023 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Virkilega óhugnanlegt atvik átti sér stað í gær eftir leik Barnsley og Exeter í ensku þriðju deildinni.

Það kviknaði í rútu Barnsley er liðið var á heimleið og þurftu leikmenn að forða sér út hið snarasta.

Atvikið átti sér stað um klukkan átta að kvöldi til en Barry Cotter, leikmaður liðsins, birti myndband af rútunni eftir að allir höfðu komist út.

Sem betur fer meiddist enginn alvarlega en hvað átti sér stað er óljóst að svo stöddu.

Myndbandið umtalaða má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United
433Sport
Í gær

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn
433Sport
Í gær

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur