fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Sýndi Ísrael stuðning opinberlega og varð fyrir miklu áreiti: Þurfti að læsa aðgangi sínum – ,,Sami gaur og er að grenja yfir því sem Rússar eru að gera“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 8. október 2023 14:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Oleksandr Zinchenko, leikmaður Arsenal, varð fyrir harkalegu áreiti á netinu eftir færslu sem hann birti á Instagram.

Þar segist Zinchenko standa með Ísrael og styður landið eftir árás Palestínumanna inn í landið á dögunum.

,,Ég stend með Ísrael,“ birti Zinchenko á Instagram síðu sína en hann er frá Úkraínu sem er sjálft í stríði við Rússland.

Margir hafa gagnrýnt þessi opinberu ummæli Zinchenko sem þurfti að læsa Instagram aðgangi sínum og eyddi svo færslunni.

Ísrael og Palestína hafa lengið verið í miklum deilum og er það fyrrnefnda nú í miklum hefndarhug.

Mikið af fólki hefur sýnt Ísrael stuðning opinberlega en að minnsta kosti 232 eru látnir eftir sprengjuárásina.



Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

City ætlar að leggja mikla áherslu á það að fá Marc Guehi

City ætlar að leggja mikla áherslu á það að fá Marc Guehi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Strákarnir okkar mæta Mexíkó – Leikurinn utan opinbers landsleikjaglugga

Strákarnir okkar mæta Mexíkó – Leikurinn utan opinbers landsleikjaglugga
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

PSG þarf að taka upp heftið og borga Mbappe 9 milljarða

PSG þarf að taka upp heftið og borga Mbappe 9 milljarða
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ummæli Bruno Fernandes vekja athygli – Segir United hafa viljað selja sig í sumar og er mjög sár yfir því

Ummæli Bruno Fernandes vekja athygli – Segir United hafa viljað selja sig í sumar og er mjög sár yfir því
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok
433Sport
Í gær

Átta marka skemmtun á Old Trafford – Vandræði United á heimavelli halda áfram

Átta marka skemmtun á Old Trafford – Vandræði United á heimavelli halda áfram