fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Stjarnan varð steinhissa þegar hann fékk þessar móttökur í landinu: Heimsfrægir aðilar létu sjá sig – ,,Er þetta eðlilegt?“

433
Laugardaginn 7. október 2023 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru fáir sem hafa fengið eins góð viðbrögð í Bandaríkjunum og þegar David Beckham ákvað að flytja til landsins.

Beckham er enn búsettur í Bandaríkjunum en hann gerði samning við LA Galaxy árið 2007 og flutti þar með fjölskyldu sinni.

Í dag er Beckham hættur í fótbolta en hann er eigandi Inter Miami sem leikur í MLS deildinni, efstu deild landsins.

Beckham fékk í raun ótrúlegar móttökur er hann mætti til Bandaríkjanna en sérstakt teiti var haldið til að fagna hans komu.

Stjörnur á borð við Tom Cruise, Will Smith, Stevie Wonder, Bruce Willis, Matthew Perry og Jim Carrey létu sjá sig en farið er yfir atburðinn í nýjum Netflix þáttum sem bera heitið ‘Beckham.’

Það voru Smith og Cruise sem áttu hugmyndina en um er að ræða tvo heimsfræga leikara sem hafa gert það gott á græna tjaldinu í mörg ár.

,,Ég veit ekki hvað ég á að segja, er þetta eðlilegt?“ er haft eftir Beckham á þessum tíma.


Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“
433Sport
Í gær

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands