fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Sjáðu þriðja mark Stefáns gegn Lyngby í kvöld – Ískaldur og vippaði yfir markvörðinn

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 6. október 2023 19:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson spilaði tæpan hálftíma þegar Lyngby var slátrað af Silkeborg í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Stefán Teitur Þórðarson, íslenski miðjumaðurinn í liði Silkeborg skoraði þrennu.

Þrenna Stefáns kom á átta mínútna kafla í fyrri hálfleik en mörkin komu með vinstri og hægri fæti og svo með skalla. Hin fullkomna þrenna.

Staðan var 4-0 fyrir Silkeborg í hálfleik en Andri Lucas Guðjohnsen og Kolbeinn Birgir Finnsson voru í byrjunarliði Lyngby. Leiknum lauk með 5-0 sigri Silkeborg.

Þriðja mark Stefáns var virkilega fallegt eins og sjá má hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Mourinho tjáir sig um Jota: ,,Alltaf hluti af fjölskyldunni á Anfield“

Mourinho tjáir sig um Jota: ,,Alltaf hluti af fjölskyldunni á Anfield“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Myndband: Gæsahúð í Bern þegar 2 þúsund Íslendingar sungu „Ég er kominn heim“

Myndband: Gæsahúð í Bern þegar 2 þúsund Íslendingar sungu „Ég er kominn heim“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Pabbi Karólínu stoltur af dóttur sinni – „Þær eru búnar að vera svo lengi að undirbúa sig“

Pabbi Karólínu stoltur af dóttur sinni – „Þær eru búnar að vera svo lengi að undirbúa sig“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Mynd sem varpar ljósi á stöðuna á Glódísi

Mynd sem varpar ljósi á stöðuna á Glódísi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tók tíma fyrir Hildi að jafna sig á atvikinu – Fékk góðan stuðning frá félögunum

Tók tíma fyrir Hildi að jafna sig á atvikinu – Fékk góðan stuðning frá félögunum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Zubimendi staðfestur hjá Arsenal

Zubimendi staðfestur hjá Arsenal