fbpx
Miðvikudagur 22.október 2025
433Sport

Patrik átti erfitt með að sjá neikvæða umræðu um sig fyrst um sinn – „Nú geri ég myndbönd til að fá haturskommentin“

433
Föstudaginn 6. október 2023 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íþróttavikan heldur áfram að rúlla á 433.is og í Sjónvarpi Símans undir hlekk Hringbrautar. Þeir Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson stýra þættinum og að þessu sinni var gestur þeirra tónlistarmaðurinn Patrik Atlason, Prettyboitjokko.

Patrik hefur skotist hratt upp stjörnuhimininn undanfarið en eins og gefur að skilja fylgir því ekki bara að eignast aðdáendur.

„Þetta var alveg erfitt fyrst. Ég viðurkenni það alveg. En með tímanum fóru lækin að verða fleiri og kommentin færri, fór að fá fleiri „lovers“ en „haters.“ Þá fattaði ég hvað „haters“ voru mikilvægir. Því fleiri komment frá þeim á vídeóin því fleiri áhorf voru þau að fá. Þetta fór að snúast í andhverfu sína. Nú geri ég myndbönd til að fá haturskommentin,“ sagði Patrik léttur.

Hrafnkell segir að það fylgi því að gera vel að feinhverju ólki líki ekki við þig.

„Það eru mjög fáir fótboltamenn, körfuboltamenn eða fleiri sem eru að gera vel og fá ekki eitthvað hate.“

Umræðan í heild er í spilaranum.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hætt við leikinn í Bandaríkjunum – Margir öskureiðir yfir ákvörðuninni

Hætt við leikinn í Bandaríkjunum – Margir öskureiðir yfir ákvörðuninni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Er orðinn verulega efins um verkefnið sem er í gangi og horfir í kringum sig

Er orðinn verulega efins um verkefnið sem er í gangi og horfir í kringum sig
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sögusagnir um að Toney snúi aftur til London en fari nú í annað félag

Sögusagnir um að Toney snúi aftur til London en fari nú í annað félag
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Svona var staðan á Akureyri að morgni leikdags í Evrópukeppni

Svona var staðan á Akureyri að morgni leikdags í Evrópukeppni
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Stefán varpar fram kenningu um furðulega tímasetningu á brottrekstri Halldórs – „Og þá er ákvörðunin tekin“

Stefán varpar fram kenningu um furðulega tímasetningu á brottrekstri Halldórs – „Og þá er ákvörðunin tekin“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Aðeins Lamine Yamal og Ansu Fati voru yngri en Viktor Bjarki

Aðeins Lamine Yamal og Ansu Fati voru yngri en Viktor Bjarki
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Viktor Bjarki einlægur eftir magnað augnablik – „Ég hef aldrei upplifað neitt þessu líkt“

Viktor Bjarki einlægur eftir magnað augnablik – „Ég hef aldrei upplifað neitt þessu líkt“
Hide picture