fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Patrik átti erfitt með að sjá neikvæða umræðu um sig fyrst um sinn – „Nú geri ég myndbönd til að fá haturskommentin“

433
Föstudaginn 6. október 2023 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íþróttavikan heldur áfram að rúlla á 433.is og í Sjónvarpi Símans undir hlekk Hringbrautar. Þeir Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson stýra þættinum og að þessu sinni var gestur þeirra tónlistarmaðurinn Patrik Atlason, Prettyboitjokko.

Patrik hefur skotist hratt upp stjörnuhimininn undanfarið en eins og gefur að skilja fylgir því ekki bara að eignast aðdáendur.

„Þetta var alveg erfitt fyrst. Ég viðurkenni það alveg. En með tímanum fóru lækin að verða fleiri og kommentin færri, fór að fá fleiri „lovers“ en „haters.“ Þá fattaði ég hvað „haters“ voru mikilvægir. Því fleiri komment frá þeim á vídeóin því fleiri áhorf voru þau að fá. Þetta fór að snúast í andhverfu sína. Nú geri ég myndbönd til að fá haturskommentin,“ sagði Patrik léttur.

Hrafnkell segir að það fylgi því að gera vel að feinhverju ólki líki ekki við þig.

„Það eru mjög fáir fótboltamenn, körfuboltamenn eða fleiri sem eru að gera vel og fá ekki eitthvað hate.“

Umræðan í heild er í spilaranum.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Stuðningsmenn Sviss brjálaðir út í íslensku stelpurnar – Myndband

Stuðningsmenn Sviss brjálaðir út í íslensku stelpurnar – Myndband
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ekki sannfærður um að Martinez henti vel

Ekki sannfærður um að Martinez henti vel
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Myndband: Gæsahúð í Bern þegar 2 þúsund Íslendingar sungu „Ég er kominn heim“

Myndband: Gæsahúð í Bern þegar 2 þúsund Íslendingar sungu „Ég er kominn heim“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Segir það grunsamlegt ef sinn maður vinnur ekki Ballon d’OR

Segir það grunsamlegt ef sinn maður vinnur ekki Ballon d’OR
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Neuer lætur Donnarumma heyra það – ,,Svo kærulaust“

Neuer lætur Donnarumma heyra það – ,,Svo kærulaust“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Magnaður Messi minnti á gamla tíma og skoraði stórkostlegt mark

Magnaður Messi minnti á gamla tíma og skoraði stórkostlegt mark
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Miður sín yfir því sem gerðist í gær og fór grátandi af velli – Baðst afsökunar á samskiptamiðlum

Miður sín yfir því sem gerðist í gær og fór grátandi af velli – Baðst afsökunar á samskiptamiðlum
Hide picture