fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
433Sport

Segir Ten Hag vera búinn að missa klefann og telur þetta ástæðuna fyrir því

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 5. október 2023 19:52

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sparkspekingurinn umdeildi Richard Keys hefur miklar áhyggjur af því sem er í gangi hjá Manchester United.

United hefur farið skelfilega af stað á leiktíðinni. Liðið tapaði síðasta leik í Meistaradeildinni gegn Galatasaray og þar áður tapaði liðið í ensku úrvalsdeildinni gegn Crystal Palace.

„Það er ljóst að Erik ten Hag er búinn að tapa klefanum með því að þykjast vera harður og að kenna þeim alltaf upp,“ segir Keys.

Mikil pressa er á Ten Hag en Keys segir einnig við leikmenn að sakast.

„Casmeiro, Christian Eriksen, Raphael Varane og Sofyan Amrabat geta ekki hlaupið og markvörðurinn (Andre Onana) er veikur hlekkur. Bruno Fernandes vill ekki taka hlaupin og það er stórt vandamál. Hann er enginn fyrirliði.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Breyting sem gefur Íslandi von um að komast á HM í fyrsta sinn

Breyting sem gefur Íslandi von um að komast á HM í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Íslendingar á ferð og flugi – Sævar til Noregs og Logi líklega til Tyrklands á 130 kúlur

Íslendingar á ferð og flugi – Sævar til Noregs og Logi líklega til Tyrklands á 130 kúlur
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Brjálaður á Bernabeu og vill burt – Pirraður á komu Bellingham og Mbappe

Brjálaður á Bernabeu og vill burt – Pirraður á komu Bellingham og Mbappe
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ekki neinn fögnuður en leikmenn United fá grillveislu ef þeir vinna úrslitaleikinn

Ekki neinn fögnuður en leikmenn United fá grillveislu ef þeir vinna úrslitaleikinn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Bonnie Blue braut af sér um helgina

Bonnie Blue braut af sér um helgina
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem Real Madrid ætlar að bjóða Liverpool til að fá Trent með á HM

Þetta er upphæðin sem Real Madrid ætlar að bjóða Liverpool til að fá Trent með á HM
433Sport
Í gær

Chelsea hafnaði tilboði frá Arsenal í markvörð félagsins

Chelsea hafnaði tilboði frá Arsenal í markvörð félagsins
433Sport
Í gær

Skellir fram mjög óvæntu nafni sem hann vill sjá í næsta landsliðshópi Arnars – „Þú skalt segja mér þá hverjir eru að gera betur“

Skellir fram mjög óvæntu nafni sem hann vill sjá í næsta landsliðshópi Arnars – „Þú skalt segja mér þá hverjir eru að gera betur“