fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Tryggðu þér miða á landsleiki Íslands þar sem Gylfi Þór gæti loks snúið aftur

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 4. október 2023 16:30

Gylfi Þór Sigurðsson. Mynd: Lyngby

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska karlalandsliðið tekur á móti Lúxemborg og Liechtenstein í undankeppni EM 2024 síðar í mánuðinum. Miðasala er í fullum gangi.

Íslenska liðið mætir Lúxemborg 13. október og Lúxemborg þremur dögum síðar. Strákarnir okkar eru með bakið upp við vegg eftir slæma byrjun í undanriðlinum. Liðið er með 6 stig, 7 stigum frá öðru sæti þegar fjórar umferðir eru eftir.

Gylfi Þór Sigurðsson snýr aftur í landsliðiðshópinn í fyrsta sinn síðan 2020 í þessum leikinn og eftirvæntingin er því mikil.

Miðasala á báða leikina er í fullum gangi og má nálgast miða hér að neðan.

Ísland – Lúxemborg

Ísland – Liechtenstein

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

City ætlar að leggja mikla áherslu á það að fá Marc Guehi

City ætlar að leggja mikla áherslu á það að fá Marc Guehi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Strákarnir okkar mæta Mexíkó – Leikurinn utan opinbers landsleikjaglugga

Strákarnir okkar mæta Mexíkó – Leikurinn utan opinbers landsleikjaglugga
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

PSG þarf að taka upp heftið og borga Mbappe 9 milljarða

PSG þarf að taka upp heftið og borga Mbappe 9 milljarða
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ummæli Bruno Fernandes vekja athygli – Segir United hafa viljað selja sig í sumar og er mjög sár yfir því

Ummæli Bruno Fernandes vekja athygli – Segir United hafa viljað selja sig í sumar og er mjög sár yfir því
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok
433Sport
Í gær

Átta marka skemmtun á Old Trafford – Vandræði United á heimavelli halda áfram

Átta marka skemmtun á Old Trafford – Vandræði United á heimavelli halda áfram