fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Þessir eru líklegastir til að taka við United verði Ten Hag rekinn

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 4. október 2023 18:00

Zinedine Zidane. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enski veðbankinn Paddy Power telur líklegast að Zinedine Zidane taki við Manchester United ákveði félagið að reka Erik ten Hag.

Ljóst er að starf Ten Hag er í hættu eftir hræðilega byrjun félagsins á þessu tímabili.

United hefur tapað fjórum af sjö leikjum í deildinni og báðum leikjum sínum í Meistaradeild Evrópu.

Getty Images

Julian Nagelsman er í öðru sæti á listanum hjá Paddy Power en þar á eftir koma meðal annars Graham Potter og Michael Carrick.

Roberto de Zerbi þjálfari Brighton er einnig nefndur til sögunnar og sömuleiðis Gareth Southgate þjálfari enska landsliðsins.

Líklegastir til að taka við United:
Zinedine Zidane
Julian Nagelsman
Roberto de Zerbi
Graham Potter
Michael Carrick
Gareth Southgate

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Í gær

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Í gær

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Í gær

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning