fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Þessir eru líklegastir til að taka við United verði Ten Hag rekinn

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 4. október 2023 18:00

Zinedine Zidane. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enski veðbankinn Paddy Power telur líklegast að Zinedine Zidane taki við Manchester United ákveði félagið að reka Erik ten Hag.

Ljóst er að starf Ten Hag er í hættu eftir hræðilega byrjun félagsins á þessu tímabili.

United hefur tapað fjórum af sjö leikjum í deildinni og báðum leikjum sínum í Meistaradeild Evrópu.

Getty Images

Julian Nagelsman er í öðru sæti á listanum hjá Paddy Power en þar á eftir koma meðal annars Graham Potter og Michael Carrick.

Roberto de Zerbi þjálfari Brighton er einnig nefndur til sögunnar og sömuleiðis Gareth Southgate þjálfari enska landsliðsins.

Líklegastir til að taka við United:
Zinedine Zidane
Julian Nagelsman
Roberto de Zerbi
Graham Potter
Michael Carrick
Gareth Southgate

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tekur við Real Madrid í sumar

Tekur við Real Madrid í sumar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gylfi Sig semur við Kópavogsbæ

Gylfi Sig semur við Kópavogsbæ
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Umbúðir á hendi Amorim vöktu athygli – Var hann að sveifla hnefanum í hálfleik?

Umbúðir á hendi Amorim vöktu athygli – Var hann að sveifla hnefanum í hálfleik?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Besta deildin í aðalhlutverki – Úrslitastund framundan í körfunni

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Besta deildin í aðalhlutverki – Úrslitastund framundan í körfunni
433Sport
Í gær

Öll mannvirki í kringum völlinn í Grindavík metin örugg

Öll mannvirki í kringum völlinn í Grindavík metin örugg
433Sport
Í gær

Dóttir hans lést aðeins 9 ára eftir erfið veikindi- Hugarfar hans vekur mikla athygli

Dóttir hans lést aðeins 9 ára eftir erfið veikindi- Hugarfar hans vekur mikla athygli
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Al-Nassr að fá ógeð eftir látbragð Ronaldo í gær – „Farðu burt grátandi barn“

Stuðningsmenn Al-Nassr að fá ógeð eftir látbragð Ronaldo í gær – „Farðu burt grátandi barn“