fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Risarnir tveir skoða að fá Sane til sín næsta sumar

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 4. október 2023 13:30

Sane / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Spænsku stórveldin Barcelona og Real Madrid hafa bæði áhuga á Leroy Sane, leikmanni Bayern Munchen. Þýski miðillinn Bild segir frá.

Sane hefur verið á mála hjá Bayern síðan 2020 og staðið sig vel. Þar áður var hann hjá Manchester City.

Samningur kappans rennur út eftir næstu leiktíð og gæti hann því verið fáanlegur á viðráðanlegu verði næsta sumar ef hann skrifar ekki undir nýjan samning í Þýskalandi.

Sjálfur vill Sane taka ákvörðun um framtíð sína næsta sumar. Þar kemur tvennt til greina, að skrifa undir nýjan samning við Bayern eða ganga til liðs við nýtt félag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

City ætlar að leggja mikla áherslu á það að fá Marc Guehi

City ætlar að leggja mikla áherslu á það að fá Marc Guehi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Strákarnir okkar mæta Mexíkó – Leikurinn utan opinbers landsleikjaglugga

Strákarnir okkar mæta Mexíkó – Leikurinn utan opinbers landsleikjaglugga
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

PSG þarf að taka upp heftið og borga Mbappe 9 milljarða

PSG þarf að taka upp heftið og borga Mbappe 9 milljarða
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ummæli Bruno Fernandes vekja athygli – Segir United hafa viljað selja sig í sumar og er mjög sár yfir því

Ummæli Bruno Fernandes vekja athygli – Segir United hafa viljað selja sig í sumar og er mjög sár yfir því
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok
433Sport
Í gær

Átta marka skemmtun á Old Trafford – Vandræði United á heimavelli halda áfram

Átta marka skemmtun á Old Trafford – Vandræði United á heimavelli halda áfram