fbpx
Miðvikudagur 15.október 2025
433Sport

Mikael var í sjokki yfir hegðun fullorðinna manna við lyklaborðið – „Þeir þurfa bara hjálp margir hverjir… ég hef aldrei séð svona“

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 4. október 2023 09:00

Mikael Nikulásson, sparkspekingur og þjálfari KFA.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikael Nikulásson, sparkspekingurinn og fótboltaþjálfarinn geðþekki, telur marga stuðningsmenn Liverpool hafa gengið of langt á lykaborðinu í kjölfar leiks liðsins um helgina í enska boltanum.

Liverpool tapaði á grátlegan hátt fyrir Tottenham, 2-1, þar sem liðið missti tvo menn af velli með rautt spjald. Þá var fullkomlega löglegt mark dæmt af Liverpool vegna hörmulegra mistaka í VAR herberginu.

Stuðningsmenn Liverpool hér á landi, eins og reyndar víðast hvar, höfðu engan húmor fyrir þessu en Mikael hvetur menn til að anda rólega.

„Þeir þurfa náttúrulega bara hjálp margir hverjir. Ég hef aldrei séð svona,“ sagði hann í nýjasta þætti Þungavigtarinnar.

„Tottenham var allt í einu orðinn ógeðslegur klúbbur sem mátti rotna í helvíti, blablabla. Það er ótrúlegt hvernig þessir menn haga sér.“

Mikael segir að um fullorðna einstaklinga sé að ræða.

„Ég er í sjokki. Þetta er einn fótboltaleikur á Englandi. Það er rosalegt hvernig þeir haga sér. Allir þessir menn sem ég eru að tala um eru á okkar aldri, ef ekki eldri.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Óttaðist gjaldþrot og fór að lifa lífinu svona – Á um 20 milljarða í daga

Óttaðist gjaldþrot og fór að lifa lífinu svona – Á um 20 milljarða í daga
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kaldar kveðjur á Gary Neville frá enskum stuðningsmönnum – Ræða hans um daginn fer illa í fólk

Kaldar kveðjur á Gary Neville frá enskum stuðningsmönnum – Ræða hans um daginn fer illa í fólk
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Liverpool að landa stærsta samningi sögunnar – Fara þá fram úr City og United

Liverpool að landa stærsta samningi sögunnar – Fara þá fram úr City og United
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gylfi Þór gerir upp kjaftasögu sumarsins – „Hann hló af þessu sjálfur, við vorum mjög rólegir“

Gylfi Þór gerir upp kjaftasögu sumarsins – „Hann hló af þessu sjálfur, við vorum mjög rólegir“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hóta því að rífa hús sem Messi keypti á 1,5 milljarð – Staðsett á vinsælum stað á Spáni

Hóta því að rífa hús sem Messi keypti á 1,5 milljarð – Staðsett á vinsælum stað á Spáni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fyrrum framherji Arsenal að skipta um landslið – Lék einn leik fyrir England

Fyrrum framherji Arsenal að skipta um landslið – Lék einn leik fyrir England
433Sport
Í gær

Byrjuð að moka inn peningum eftir að hún skipti um starf

Byrjuð að moka inn peningum eftir að hún skipti um starf
433Sport
Í gær

Segir þetta stærstu mistök sín sem dómari – Allir stóru dómarnir féllu með Liverpool

Segir þetta stærstu mistök sín sem dómari – Allir stóru dómarnir féllu með Liverpool