fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Gary Neville veður í Klopp eftir ummæli hans fyrr í dag – Segir þetta skrípaleik hjá þeim þýska

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 4. október 2023 20:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, kallar eftir því að leikur liðsins gegn Tottenham verði spilaður aftur vegna mistaka dómaranna í leiknum.

Löglegt mark var tekið af Liverpool í leiknum en VAR dómarinn sagði að markið ætti að standa en dómari leiksins dæmdi rangsöðu.

Klopp mætti svo á blaðamannafund í dag og vill að leikurinn fari fram aftur, Liverpool tapaði leiknum.

„Ég bara trúi því ekki hvernig Liverpool hefur tekist að tapa í stríði sem þeir voru að vinna með því hvernig þeir höndla málið,“ segir Neville.

„Það voru gerð hræðileg mistök, málinu er lokið.“

„Liverpool gaf út yfirlýsingu þar sem félagið ætlaði að skoða alla kosti sína. Núna vitum við það að félagið vill endurtaka leikinn. Þvílík vitleysa.“

Mjög ólíklegt er að Jurgen Klopp verði að ósk sinni að leikurinn fari fram aftur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sádarnir horfa til tveggja leikmanna Liverpool

Sádarnir horfa til tveggja leikmanna Liverpool
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Breiðablik í góðri stöðu í Meistaradeildinni – Hefur ekki gerst frá árinu 2003

Breiðablik í góðri stöðu í Meistaradeildinni – Hefur ekki gerst frá árinu 2003
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Lögreglan hirti 60 milljóna króna bíl hans

Lögreglan hirti 60 milljóna króna bíl hans
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Umbúðir á hendi Amorim vöktu athygli – Var hann að sveifla hnefanum í hálfleik?

Umbúðir á hendi Amorim vöktu athygli – Var hann að sveifla hnefanum í hálfleik?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Staðfesta hið sorglega andlát í yfirlýsingu – Var mikill fjölskyldumaður og vinur

Staðfesta hið sorglega andlát í yfirlýsingu – Var mikill fjölskyldumaður og vinur
433Sport
Í gær

Útlit fyrir að hann hafni gylliboði frá Sádi-Arabíu öðru sinni

Útlit fyrir að hann hafni gylliboði frá Sádi-Arabíu öðru sinni
433Sport
Í gær

Arsenal blandar sér í slaginn um Delap

Arsenal blandar sér í slaginn um Delap
433Sport
Í gær

Arsenal setur allt á fullt til að koma í veg fyrir vandræði með Saliba

Arsenal setur allt á fullt til að koma í veg fyrir vandræði með Saliba