fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Gary Neville veður í Klopp eftir ummæli hans fyrr í dag – Segir þetta skrípaleik hjá þeim þýska

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 4. október 2023 20:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, kallar eftir því að leikur liðsins gegn Tottenham verði spilaður aftur vegna mistaka dómaranna í leiknum.

Löglegt mark var tekið af Liverpool í leiknum en VAR dómarinn sagði að markið ætti að standa en dómari leiksins dæmdi rangsöðu.

Klopp mætti svo á blaðamannafund í dag og vill að leikurinn fari fram aftur, Liverpool tapaði leiknum.

„Ég bara trúi því ekki hvernig Liverpool hefur tekist að tapa í stríði sem þeir voru að vinna með því hvernig þeir höndla málið,“ segir Neville.

„Það voru gerð hræðileg mistök, málinu er lokið.“

„Liverpool gaf út yfirlýsingu þar sem félagið ætlaði að skoða alla kosti sína. Núna vitum við það að félagið vill endurtaka leikinn. Þvílík vitleysa.“

Mjög ólíklegt er að Jurgen Klopp verði að ósk sinni að leikurinn fari fram aftur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Í gær

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Í gær

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Í gær

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning